Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Qupperneq 11

Frjáls verslun - 01.03.1975, Qupperneq 11
Hús verzlunarinnar Framkvæmdir við 13 hæða byggingu hefjast i haust Rís í nýja miðbænum í Reykjavík Framkvæmdir við Hús verzlunarinnar í nýja miðbænum austan Kringlmnýrarbrautar í Reykjavík eiga að hefjast í september n.k. Verður hús þetta hið myndarlegasta, alls 13 hæðir, og íriiun þar verða aðsetur 7 félagssamtaka verzlunar í landinu. Áætlaður byggingarkostnaður er tæpar 600 mill- jónir en áætlað er, að 1. áfangi hússins verði fullgerður fyrir árslok 1977. Þannig mun Hús verzlunarinnar líta út í meginatriðum, þegar það rís af grunni í nýja miðbænum. Hinn 30. des. sl. var stofnað hlutafélag um Hús verzlunar- innar. Tilgangur félagsins er að byggja í nýja miðbænum í Reykjavík hús til afnota fyrir félagssamtök verzlunar í land- inu og starfsemi þeirra, að ann- ast rekstur á sameiginlegum hlutum hússins og allri aðstöðu þar, sem sameiginleg er talin. Þá kemur félagið fram fyrir hönd eignaraðila í öllum sam- eiginlegum málum varðandi húsið, byggingu þess, rekstur og eignarhald, eftir því sem nánar er ákveðið í samþykktum félagsins. Stofnfé er 30 milljón- ir króna. 7 AÐILAR BYGGJA SAMAN Aðilar að Húsi verzlunarinn- ar eru sjö talsins. Eignarhlutfall þeirra og kostnaðarskipting verður þessi miðað við verðlag í febrúar 1975, samkvæmt út- reikningum Hagverks s.f.: Bíl- greinasambandið 4,48% eignar- hluti og 20,3 millj. af byggingar- kostnaði rniðað við húsið full- gert, Fél. ísl. stórkaupmanna 8,97%, 40,6 millj. og hið sama gildir um Kaupmannasamtök íslands. Lífeyrissjóður verzlun- armanna mun eiga 22,59% og leggja 144,3 millj. til hússins en stærstan hlut á Verzlunar- banki íslands 34,17% og verður þátttaka hans í áætluðum bygg- ingarkostnaði 246,4 millj. Verzl- unarmannafélag Reykjavíkur á svo 11,85% og greiðir 53,8 millj. í byggingarkostnað en Verzlun- arráð Islands á sama hlut og Fél. ísl. stórkaupmanna og Kaupmannasamtökin og tekur jafnmikinn þátt í byggingar- kostnaði og þau. FV 3 1975 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.