Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 29
Rowntree - Mackintosh: Selja sælgæti fyrir 200 milljónir punda á ári Starfsmenn 30 þúsund í verksmiðjum í 7 löndum í meir en hálfa öld hafa íslendingar átt þess kost að njóta ljúffengrar framleiðslu sælgætisgerða Rowntree Mackintosh-samsteypunnar brezku. Þetta fyrirtæki er nú einn stærsti útflutningsframleið- amli í sælgætisiðnaði, sem um getur í heiminum en sælgætistegundirnar, sem það selur nú, eru all- verulega frábrugðnar gotteríinu, sem flutt var til íslands fyrir 50 árum. Á fjórða áratugnum komu nýjar tegundir sælgætis í stað hinna eldri ,og hafa þær öðlazt frægð víða um. lönd enda kann- ast flestir við nöfn eins og Kit Kat, Smarties, Blaek Magic, Quality Street og Rolo. SAMSTEYPA TVEGGJA FYRIRTÆKJA. Rowntree Mackintosh-sam- steypan var stofnuð í maí 1969 við sameiningu fyrirtækjanna Rowntree & Co Ltd. og John Mackintosh & Sons Ltd. Rowntree-fyrirtækið var stofnað í York árið 1862 og tók þá við framleiðslu Tuke-fjöl- skyldunnar, sem stundað hafði sælgætisgerð síðan á átjándu öldinni. Vinsældir vörunnar byggðust fyrst og fremst á miklum gæðum kakóduftsins og sérstakri uppskrift að ávaxta- hlaupi, sem hvort tveggja var notað í góðgætið. Árið 1897 varð fyrirtækið að hlutafélagi, skömmu eftir að það flutti á stórt athafnasvæði í útjaðri borgarinnar, og þar eru nú höfuðstöðvar Rowntree-Mack- intosh og stærsta verksmiðja þeirra. Allt frá árunum á milli 1920 og '30 hafa Rowntree og Mack- intosh eignazt dótturfyrirtæki á Bretlandi og í öðrum löndum. Þau hafa átt mikinn þátt í að gera samsteypuna jafnöfluga og raun ber vitni. BRAUTRYÐJENDASTARF Fyrsti stjórnarformaður Rowntree & Company Ltd. Joseph Rowntree, gerði sér sérstakt far um að efla vinsam- leg samskipti fyrirtækisins við borgarbúa almennt og ekki síð- Verksmiðjur Rovvntree- Mack- ingtosh í York framleiða m. a. 2,5 millj. stykki af Kit Kat súkkulaðistöng- um á hverjum vinnudegi. Vélasamstæða Rowntree-Mack intosh í Hali- fax. Hver vél framleiðir og pakkar inn sælgætimolum, scm síðan fara í „Quality Street" dósirnar ^ $ frægu. ur starfsmenn þess. Hefur þeirri stefnu hans jafnan verið fylgt síðan. Fyrirtækið vann líka visst brautryðjandastarf í markaðsöflun og auglýsinga- tækni, sem fáum er kunnugt um. Með kynningu sinni á teg- undum eins og Black Magic, Kit Kat, Smarties og öðrum velþekktum tegundum sælgætis upp úr 1930 var ekki aðeins gripið til auglýsingaaðferða, sem reyndust vel um stundar- sakir, heldur áttu þær líka þátt í að tryggja velgengni síðari tíma framleiðslti eins og Polo, After Eight, Jellytots og Match- makers, sem nýlega er kominn á markaðinn. SÚKKULAÐI OG KARA- MELLUR. Mackintosh- fyrirtækið var stofnað í Halifax árið 1880. Stofnandinn var John Mackin- tosh en ásamt konu sinni hafði honum tekizt að finna upp og endurbæta' nýja aðferð við að búa til karamellur, sem voru ólíkar því er áður þekktist af FV 3 1975 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.