Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Síða 50

Frjáls verslun - 01.03.1975, Síða 50
Einn liður í kaupstefnunni ís- lenzkur fatnaður vor.u tízkusýn- ingar, sem fram fóru daglega í ráðstefnusal Loftleiðahótelsins. i Vörukynning: Fatakaupstefna haldin í 14 sinn Sautján innlendir fataframleiðendur tóku þátt í ka'upstefnunni íslenzkur fatnaður, sem haldin var í Kristalssal Hótels Loft- leiða 6.—9. marz sl. Var þetta í 14. sinn, sem slík kaupstefna er haldin en kaupmenn, sem hana sóttu nú, voru nokkru færri en áður og var þar aðallega samgönguerfiðleikum innanlands um að kenna. Gísli Benediktsson, skrif- stofustjóri Félags ísl. iðnrek- enda, sem annaðist skipulagn- ingu kaupstefnunnar, sagði í samtali við F.V., að venjulega hefðu komið 100-120 kaup- menn á þessa stefnu en sam- kvæmt skrám hefðu þeir ekki verið nema um 80 að þessu sinni. Taldi hann, að talan kunni að hafa verið nokkru hærri, því að ekki er víst að allir gestir hafi átt leið um sömu inngöngudyr Loftleiða- hótelsins og gefið sig fram við gestaskráningu kaupstefn- unnar. Einnig væri ljóst, að margir kaupmenn hefðu ekki séð á- stæðu til að fara á kaupstefnu nú, þar eð algengt er að verzl- anir liggi með lagera vegna tímabundinna örðugleika í rekstri. VOR OG HAUST. Það er orðinn árviss við- burður, næstum því, að halda innlenda fatakaupstefnu vor og haust. Að vísu féll haust- kaupstefnan niður í fyrra og var hráefnaskorti hjá framleið- endum fyrst og fremst um að kenna, þannig að þeir höfðu ekki einu sinni efnisprufur fyrirliggjandi. Á vorkaupstefnunni eru þátttökufyrirtækin venjulega 17-19 talsins en eilítið fleiri á haustkaupstefnu. Ákveðáð er að næsta haustkaupstefna verði haldin í septemberbyrj- un næstkomandi. Þá eru áformaðar breytingar á fyrirkomulagi kaupstefn- unnar, þ. e. að hún taki skemmri tíma, verði ekki hald- in fimmtudag, föstudag, laug- ardag og sunnudag eins og nú er heldur laugardag, sunnudag og mánudag. Hefur komið í ljós, að kaupmenn eru mjög bundnir við störf í verzlun- um sínum á föstudögum og því ætti þessi nýja tíma- setning að vera til bóta. Tízku- sýningar fóru fram daglega meðan vorkaupstefnan stóð yf- ir. 50 FV 3 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.