Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Side 55

Frjáls verslun - 01.03.1975, Side 55
Góð hönnun og skipuleg sölustarf- semi eru forsendur útflutnings Segir Asko Karttunen, húsgagnaframleiðandi frá Finnlandi Hinn kunni finnski húsgagnaframleiðandi, Asko Karttunen, kom í heimsókn til Útflutningssamtaka húsgagnaframleiðenda, skömmu eftir að þa'u voru stofnuð í fyrra. Hann kom hingað til skrafs og ráðagerða við íslenzka húsgagnaframleiðendur, sem hafa hug á að kanna möguleika á að flytja út húsgögn frá íslandi. Karttunen telur að ihér verði aldrei um að ræða fjöldafram- leiðslu á húsgögnum, í stórum stíl, og framtíð íslendinga í húsgagnaframleiðslu liggi í að framleiða vandaða vöru og sér- stæða. Hann telur að eðlileg- ustu markaðir okkar séu þeir sem næst okkur eru, Skotland og England. Hér fara á eftir ýmis atriði, sendiráðsfólk o. s. frv. Hið fjórða er að undirbúa sérsýn- ingar á finnskum húsgögnum í sérstökum útvöldum löndum. Sem dæmi má nefna sérstaka sýningu í Zúrich 1972, sem hét Finnterieur, með húsgögn sem uppistöðu, en einnig voru sýnd áklæði, glervara o. s. frv. á sviði „Finnish design“. Sýn- ing iþessi leiddi til 100% aukn- ingar á húsgagnaútflutningi til Sviss. Á jþessu ári verður sams konar sýning haldin í Tokyo. ÚTFLUTNINGUR ASKOS. Um Asko fyrirtækið sagði Karttunen að þeir hefðu byrj- að að flytja til Rússlands á sjötta áratugnum og að það hafi verið það fyrsta sem flutt hafði verið út af húsgögnum eftir stríð. Vegna pólitískra ei’fiðleika við Rússland varð Asko að leita að nýjum mark- aði. V.-Þýzkaland varð fyrir valinu, og sá kostur tekinn að setja upp verzlanir þar. Nú eru þær 12 að tölu og velta 50 sem hann hafði fram að færa, á meðan hann stóð hér við. Þess má geta að hann kemur aftur á næstunni. SAMTÖK HÚSGAGNA- ÚTFLYTJENDA í FINN- LANDI. — Það eru einkum fjögur hlutverk, sem samtökin gegna. Eitt er að undirbúa finnska þátttöku í húsgagnasýningunni í Kaupmannahöfn. Annað er að undirbúa þátttöku í sýning- unni í Köln. Þriðja eru tengsi- un fyrir húsgagnaframleiðr endur með samböndum við verzlunarfóik, blaðamenn, Immensdly popular with Scandinavian dtildren for many yeara. FUZZV, tho tiny ehair from Jeeltuui, has become a fuxhionable itera for the motiern bedroom, tho bath- room, or simply in front of Iht* fíre-place. Its top is eovemi with a pure íceltmdie sheep- skin, vvith the unitjue iong- haired fieeee. It« softness and durability world known. Fuxz>’ lu easy to travel with. It is deíiveml from the manu- fueturer in an atti’active. carton measuring 40x37x14 cm. Total weight of the pue- age ifi oniy 2,96 kg. íslenzkir húsgagna- framleiðendur hafa haslað sér völl á er- lendurn mörkuðum. Samtök þeirra hafa kynnt þessa útflutn- ingsframleiðslu m. a. með auglýsinga- ritum, sem við' sjá- um hér sýnishorn af. 00 FV 3 1975

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.