Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Síða 55

Frjáls verslun - 01.03.1975, Síða 55
Góð hönnun og skipuleg sölustarf- semi eru forsendur útflutnings Segir Asko Karttunen, húsgagnaframleiðandi frá Finnlandi Hinn kunni finnski húsgagnaframleiðandi, Asko Karttunen, kom í heimsókn til Útflutningssamtaka húsgagnaframleiðenda, skömmu eftir að þa'u voru stofnuð í fyrra. Hann kom hingað til skrafs og ráðagerða við íslenzka húsgagnaframleiðendur, sem hafa hug á að kanna möguleika á að flytja út húsgögn frá íslandi. Karttunen telur að ihér verði aldrei um að ræða fjöldafram- leiðslu á húsgögnum, í stórum stíl, og framtíð íslendinga í húsgagnaframleiðslu liggi í að framleiða vandaða vöru og sér- stæða. Hann telur að eðlileg- ustu markaðir okkar séu þeir sem næst okkur eru, Skotland og England. Hér fara á eftir ýmis atriði, sendiráðsfólk o. s. frv. Hið fjórða er að undirbúa sérsýn- ingar á finnskum húsgögnum í sérstökum útvöldum löndum. Sem dæmi má nefna sérstaka sýningu í Zúrich 1972, sem hét Finnterieur, með húsgögn sem uppistöðu, en einnig voru sýnd áklæði, glervara o. s. frv. á sviði „Finnish design“. Sýn- ing iþessi leiddi til 100% aukn- ingar á húsgagnaútflutningi til Sviss. Á jþessu ári verður sams konar sýning haldin í Tokyo. ÚTFLUTNINGUR ASKOS. Um Asko fyrirtækið sagði Karttunen að þeir hefðu byrj- að að flytja til Rússlands á sjötta áratugnum og að það hafi verið það fyrsta sem flutt hafði verið út af húsgögnum eftir stríð. Vegna pólitískra ei’fiðleika við Rússland varð Asko að leita að nýjum mark- aði. V.-Þýzkaland varð fyrir valinu, og sá kostur tekinn að setja upp verzlanir þar. Nú eru þær 12 að tölu og velta 50 sem hann hafði fram að færa, á meðan hann stóð hér við. Þess má geta að hann kemur aftur á næstunni. SAMTÖK HÚSGAGNA- ÚTFLYTJENDA í FINN- LANDI. — Það eru einkum fjögur hlutverk, sem samtökin gegna. Eitt er að undirbúa finnska þátttöku í húsgagnasýningunni í Kaupmannahöfn. Annað er að undirbúa þátttöku í sýning- unni í Köln. Þriðja eru tengsi- un fyrir húsgagnaframleiðr endur með samböndum við verzlunarfóik, blaðamenn, Immensdly popular with Scandinavian dtildren for many yeara. FUZZV, tho tiny ehair from Jeeltuui, has become a fuxhionable itera for the motiern bedroom, tho bath- room, or simply in front of Iht* fíre-place. Its top is eovemi with a pure íceltmdie sheep- skin, vvith the unitjue iong- haired fieeee. It« softness and durability world known. Fuxz>’ lu easy to travel with. It is deíiveml from the manu- fueturer in an atti’active. carton measuring 40x37x14 cm. Total weight of the pue- age ifi oniy 2,96 kg. íslenzkir húsgagna- framleiðendur hafa haslað sér völl á er- lendurn mörkuðum. Samtök þeirra hafa kynnt þessa útflutn- ingsframleiðslu m. a. með auglýsinga- ritum, sem við' sjá- um hér sýnishorn af. 00 FV 3 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.