Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 3
1. TBL. 1977
Bls.
7 í stuttu máli
9 Orðspor
• ÍSLAND
12 Yfir 90% flutninganna með bílum miðað
við tonn/kílómetra.
Grein um vöruflutninga á Islandi.
• ÚTLÖND
15 Skyggnst inn í Sovétsamfélagið.
19 Dublin, Lissabon og London ódýrustu
borgir Evrópu.
• SÉREFNI: SAMGÖNGUR
22 Umtalsverðir flutningar hjá litlu skipa-
félögunum.
24 Arnarflug leitar nýrra möguleika til að
auka reksturinn.
25 BSÍ fyrirhugar að opna nýja ferðaskrif-
stofu.
29 Kaup á 56 sœta Friendship flugvélum
gœtu komið til greina,
— segir Einar Helgason, framkvœmdastjóri
innanlandsflugs Flugfélagsins.
32 Vetrarœvintýri að vestan.
BlaSamaður FV segir frá ferðum sínum milli
byggða á Vestfjörðum.
• BORGARLÍF
41 Dœgrastytting borgarlífsins. Yfirlit yfir það helsta sem framundan er og skemmtanalífi í Re'ykjavík. í lista-
• SAMTlÐARMAÐUR
50 Páll Friðbertsson, forstjóri á Suðureyri: „Gerum ráð fyrir að skila þjóðarbúinu milljarði í gjaldeyri á þessu ári."
• BYGGÐ: VESTFIRÐIR
62 íbúatala hœrri en um árabil. I.AHD:
FV 1 77 3 h
Bls.
Jóhann T. Bjarnason, framkvœmdastjóri, greinir
frá málefnum, sem eru efst á baugi í fjórð-
ungnum.
B3 Flutningskostnaður háir rekstrinum.
Rœtt við eiganda Húsgagnaverzlunar ísa-
fjarðar.
65 Útgerðarfélagið Hrönn: Ársaflinn hjá
Guðbjörgu ÍS 4183 tonn í fyrra.
B7 Mega veiða 360-370 tonn af kvóta.
Rœkjuverksmiðjan í Hnífsdal heimsótt.
69 íslenzka málningin stenst samanburð.
Rœtt við málarameistara á ísafirði.
71 Kaupfélag Önfirðinga: Mjólkurskortur
vestra þegar ófœrt er frá Reykjavík eða
Akureyri.
72 Togarinn missti af aflahrotunni vegna
bilunar.
Rœtt við kaupfélagsstjóra Kaupfélags Dýrfirð-
inga.
74 Stofnað hlutafélag um kaup á skuttog-
ara.
Grein um uppbyggingu Patreksfjarðarkaup-
túns.
75 Fákur hf. annast vöru- og farþegaflutn-
inga á sunnanverðum Vestfjörðum.
77 290 íbúar á Tálknafirði.
77 Ein stœrsta vélsmiðja á Vestfjörðum er
í Bolungarvík.
79 Tilbúin íbúð í raðhúsi fyrir 5,5 milljónir
króna.
81 Afhenda bílana á Isafjarðarflugvelli og
þangað er þeim skilað aftur.
• A MARKAÐNUM
84 Vörugeymslur, tœki og búnaður.
• UM HEIMA OG GEIMA
96 Grín úr ýmsum áttum.
• FRA RITSTJÓRN
98 Okur hjá Pósti og síma?
039
1SLANDS