Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 84
AUGLÝSING Vöruskemmur, tæki og búnaður BYGGIÍMGARIÐJ/IIV HF.: Steinsteypt einingahús —i framleiðslugeta á ári 20 — 30 þús. m Byggingariðjan hf. framleiðir í verksmiðju sinni að Breið- höfða 10 byggingareiningar úr strengjasteypu og steinsteypu í allar gerðir húsa, þ.á.m. vöru- skemmur með al!t að 30 m. breidd án stoða,. Fyrirtækið var stofnað árið 1959 og hóf framleiðslu á strengjasteypubitum árið 1960 í 350 m- skála með 5—10 manna starfsliði. Framleiðslu- geta fyrirtækisins er nú 20—30 þúsund. m'- á ári af vöru- skemmueiningum eða öðrum gerðum húsa. Stærð verksmiðj- unnar er um 2000 m- og starfs- lið 20—30 manns. Byggingariðjan hf. býður upp á ýmsar gerðir byggingar- eininga: Stoðir, þak- og gólf- bita, þak- og gólfplötur og út- veggjaplötur með og án ein- angrunar. Útveggjaeiningar eru framleiddar með mismun- andi áferð, t.d. ýmis konar munstur eftir vali eða steinefni með mismunandi lit má setja í yfirborð veggjanna og þurfa slíkir veggir ekkert viðhald. Strengjasteypueiningar henta ákaflega vel í vöru- skemmur og raunar í allar byggingar þar sem æskilegt e,r að langt sé á milli burðarstoða, en hin löngu bitahöf, allt að 30 m. byggist á því, að í staðinn fyrir steypustyrktarstál er not- aður strengdur stálvír, sem er 5 sinnum sterkari heldur en venjulegt stál. Aðrir kostir, sem steinsteypt einingahús bjóða upp á er stutt- ur byggingartími, þar sem ein- ingarnar eru framleiddar í verksmiðju án truflunar vegna veðurs og reistar á mjög skömmum tíma, t.d. má reisa 1000 m- vöruskiemmu á 10 dög- um. Eldþol strengjasteypuein- inga er gott, enda falla þær í eldþolsflokkinn A-60, sem þýð- ir að einingarnar standast staðl- aða eldáraun í 60 mínútur án þess að burðarþol þeirra skerð- ist Aukin eftirspurn eftir strengjasteypueiningum bendir til þess að verð þeirra sé hag- stætt og má í því sambandi benda á að afgreiðslutími er nú orðinn 6—8 mánuðir fyrir sum- ar tegundir eininga. Vegna aukinnar eftirspurnar er fyrirtækið nú að undirbúa stækkun verksmiðju sinnar og er fyrsta skref í þá átt ný og stærri steypustöð, sem nú er í byggingu.. Byggingariðjan ihf. hefir framleitt einingar í margar vöruskemmur m.a. hinar stærstu hér á landi svo sem vöruskemmu S.Í.S. við Sundin vöruskemmu Reykjavíkurhafn- ar á Grandabryggju og vöru- skemmu Eimskipafélagsins í Sundahöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.