Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 55
hefur árangurinn kannski kom- ið fram í betri framleiðslu frá ykkar húsi? Páll: — Fólkið vandist þessu fljótt en ég held að munurinn á framleiðslunni hjá okkur og öðrum húsum sé lítill eða eng- inn. Ég geri ráð fyrir að gæða- matið valdi því að fiskur sé svipaður frá öllum húsum í landinu. Annars færi 'hann ekki inn í frystigeymslurnar. F.V.: — Er þessi bylting í frystihúsamálum um garð geng- in, þ.e.a.s. hafa frystihúsaeig- endur þegar lagað sig að þess- um breyttu reglum um holl- ustuhætti? Páll: — Já, víðast hvar, að minnsta kosti í stærri húsun- um. Annar þáttur þessara mála, sem hefur þó ekki komið til framkvæmda er á sviði um- hverfismálanna. Það opinbera fjármagn, sem gert var ráð fyr- ir að rynni til þeirra hefur ein- faldlega ekki komið og menn hafa þess vegna ekki getað lag- fært lóðir og næsta umhverfi 'húsanna eins og til stóð. Sums staðar er þetta í lagi en viða mjög ábótavant enn. Svo vegur þáttur sveitarfélaganna i þess- um málum þungt. Hjá okkur á Suðureyri er þetta lélegt enn þá, að vísu hafa aðalgöt- urnar í þorpinu verið styrktar og við vonumst til að varanlegri gatnagerð við helztu umferðar- göturnar ljúki núna á þessu ári. En ástandið er ekki nógu gott í dag að þessu leyti. Hins vegar stöndum við nokkuð vel að vígi hvað vatn áhrærir en skortur á nægilega góðu vatni er víða vandamál 'hjá hraðfrystiiðnað- inum. Fyrir nokkrum árum var lögð ný vatnsveita á Suðureyri og við sækjum vatnið 3—4 kíló- metra út fyrir þorpið. Það er að sjálfsögðu frumskilyrði við hreinlætisráðstafanir að hafa hreint og gott vatn. F.V.: — Er vinnslan í frysti- húsinu hjá ykkur jöfn allt árið eða liggur hún að verulegu leyti niðri tiltekin tímabil á vissum árstímum? Páll: — Vetrarvertíðin er yf- irleitt mjög drjúg í vinnslu. En svo hefur hjá okkur í Súganda- Koma fram sérstakar óskir frá Sölumiðstöðinni um hvað skuli framleitt í það og það skiptið? Páll: — Já. Við fáum óskir frá Sölumiðstöðinni um hvaða umbúðir skuli framleitt í og er þetta til að stýra því að birgðir verði ekki of miklar af einni tegund. Þannig stjórnar SH að miklu leyti í hvað er framleitt. Ef hins vegar mikið berst að af hráefni er kannski ekki alveg farið eftir óskum SH heldur Hreinlæti í fyrirrúmi. Fólkið snertir ekki kranana með hönd- unum. Mötuneyti fiskiðjunnar er snyrtilega innréttað og þægilegur hvíldarstaður fyrir starfsfólkið. firði komið oftast dálítið bil milli vetrarvertíða.r og sumar- vertíðar sem minna hefur bor- ið á hjá bátunum við Djúp. Það eru því smáeyður frá miðjum maí og fram í miðjan júní og svo aftur frá því síðast í ágúst og út september. Þetta vonum við að lagist og við getum fyllt upp í skörðin, þegar ný.r togari kemur til sögunnar. Það er þó alltaf einhver framleiðsla í gangi í húsinu allt árið en mis- jafnlega mikil eftir árstímum og vinnslan fellur aldrei alveg niður nema þegar hreinsun fer f.ram. F.V.: — Hvernig er ákvörð- unum um framleiðsluna háttað? reynt að vinna það sem fljótleg- ast er. Yfirleitt hefur þetta ekki verið vandamál hjá okkur en gæti sagt til sín í auknum mæli, þegar við fáum nýja togarann. F.V.: — Og hvaða fiskteg- undir eru það, sem koma í vinnsluna hjá ykkur? Páll: — Það er mestmegnis þorskur, lítið af ýsu en mikið af steinbít í svona tvo mánuði að vetrinum. Það lætur nærri að hann sé um helmingur af aflamagninu á vetrarvertíðinni. F.V.: — Hvað um aðra vinnslu en frystinguna? Er ekkert annað fyrir hendi í Súg- andafirði? FV 1 77 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.