Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 85
----------------------- AUGLÝSING ------------------- ÞÓR HF.: Lyftarar, vörurekkar, lagerinn- réttingar, rafmagnstalíur og kranar — frá þekktum erlendum fyrirtækjum Þór hf. Ármúla 11 hefur um- boð fyrir mörg þekkt fyrirtæki s.s. Ransomes of Ipswich í Bretlandi, sem framleiðir m.a. lyftara, Link 51 í Bretlandi, en það fyrirtæki framleiðir stál- vörurekka og lagerinnréttingar og vestur-þýska fyrirtækið Demag, sem m.a. framleiðir raf- magnstalíur og- krana margs konar með sérstökum útbúnaði. RANSOMES LYFTARAR Ransomes fyrirtækið í Bret- landi er eitt iþekktasta fram- leiðslufyrirtæki á rafmagrislyft- urum í heiminum. Þeir eru ætl- aðir bæði til notkunar úti og inni og farið er eftir ströngustu kröfum um takmörkun meng- unar við framleiðslu þeirra. Ransomes vörulyftararnir eru framleiddir með lyftigetu frá 750 kg. og upp í 4000 kg. og með þeim má fá mjög fjöl- breyttan sérútbúnað eftir þörf- um viðskiptavina. Lyftararnir eru búnir rafeindastýringum af fullkomnustu gerð. LINK 51 VÖRUREKKAR OG LAGERINNRÉTTINGAR Stálvö.rurekkar og lagerinn- réttingar úr stáli eru mjög mik- ir notaðir í vörugeymslum og lagerum nú á tímum. Breska fyrirtækið Link 51 framleiðir slíka stálvörurekka og lager- innréttingar, sem eru mjög Ihag- kvæm lausn á þvi geymslu- vandamáli, sem margir eiga við að etja. Ekki er unnt að hlaða miklu magni af vöru ofan á hvor aðra án þess að nota palla, en stál- vörurekkarnir sem Link fram- leiðir eru einmitt ætlaðir fyrir slíka palla. Einkenni Link vörurekkanna er styrkleiki, fjölbreytni, ein- faldleiki og öryggi. Link vöru- rekkarnir eru hannaðir fyrir mikinn burð, og getur burðar- þol því verið eftir þörfum hvers og eins. Link vörurekkarnir eru byggðir upp þannig, að þeir samanstanda af uppistöðum og þverbitum, sem geta verið mis- munandi langir og tengjast uppistöðunum þannig að þeim er smellt í þær án þess að nota verkfæri. Unnt er að nota vöru- rekkana á mismunandi hátt m.a. sem undirstöðu fyrir milli- gólf, þar sem lofthæð er mikil. Þór hf. býður einnig lager- innréttingar, byggðar upp úr sama kerfi, en með hillum. Slíkar lagerinnréttingar eru mjög hentugar i verslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki. DEMAG RAFMAFNSTALÍUR OG KRANAR Demag hefur yfir 50 ára reynslu í smíði alls konar raf- magnstalía og krana og er í dag eitt af v-þýskum risafyrirtækj- um. Demag framleiðir allar stærðir talía, allt frá litlum á stærð við rafmagnsborvél( og álíka nauðsynlegar hverju verkstæði) og síðan allar stærð- ir eftir þörfum hvers og eins s.s. verkstæða, vöruskemma, verksmiðja, iðnaðar- og versl- unarhúsnæðis o.s.frv. innan húss eða utan. FV 1 77 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.