Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 96
Ilm heima og Qcima — Þarna var bolinn að búa sig undir árásina. — Þeir eru harðir af sér þama á Ítalíu, sagði Gvendur frændi, þegar hann kom heim úr ferðalaginu til Feneyja. — Hugsið ykkur. Þarna voru allar götur undir vatni og samt sungu þeir af fullum hálsi hinir kátustu. — Drykkjumaðurinn styttir líf sitt um helming með allri óreglunni. — En á móti sér hann allt tvöfalt. — Þjónn, þessi koníakssnaps, sem þér létuð mig fá... — Já, er ekki allt í lagi með hann. Þetta cr fínasta koníakið, sem við eigum, yfir 50 ára gamalt. — En er hann ekki heldur Iítill eftir aldri? — Nei, nú er það ekki steikin, JÚIIi. Þetta er alvöru eldsvoði. Heyrt á tal vinkvenna: — Ég skal játa það hrein- skilningslega að núna er ég á karlmannsveiðum. — Hvað er að heyra. En þú átt mann. — Það er einmitt hann, sem ég er að leita að. Það var í Prag. Nú skyldi hresst upp á næturlífið til að auka tekjurnar af ferðamönn- unum. Nú átti að reyna aðferð- ir einkaframtaksins í skemmt- anabransanum, sem sagt að setja af stað stripptís. En gestirnir flýðu af staðn- um, sem stóð tómur öll kvöld. — Hvað er að félagi? spurði ráðherra menningar- og ferða- mála, þegar forstjóri nætur- klúbbsins var boðaður á hans fund. — Ekkert, félagi ráðherra. — Innréttingar aðlaðandi? — Fullkomlega. — Lýsingin? — Samkvæmt nýjustu tízku. — En stúlkurnar? — Það er ekkert að þeim. Það kemur engin til greina nema hún hafi verið fullgildur félagi í kommúnistaflokknum í að minnsta kosti 40 ár. Hjá Flugleiðum: — Við 'höfum slæmar og góð- ar fréttir fyrir yður. Okkur þykir fyrir því en farangurinn yðar virðist hafa týnzt í London eða Glasgow. En hér koma svo góðu fréttirnar: Þér losnið við að borga fyrir yfirvigtina. Það var við útför Fords bíla- konungs. Sex menn báru kist- una úr kirkju. Við. gröfina lyft- ist lokið af kistunni og bíla- kóngurinn sagði hásri röddu: — Hvað eru margir, sem vinna þetta verk? — Þeir eru sex mennirnir, sem bera kistuna, svaraði prest- ur. — Rektu fimm og settu hjól undir hana. 96 FV 1 77 M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.