Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 53
Hluti af vinnslulínunni hjá Freyju. Fiskurinn hausaður, flakaður og roðflettur í vélum, en síðan lendir hann á vinnsluhorði hjá starfsstúlkunum. Hann hefur þó alls ekki aflað vel og útkoman hjá honum er sú lakasta af Vestfjarðatogur- unum, rúm 2000 tonn meðan sumir hinna hafa farið yfir 4000 tonn. Þá er þess að gæta, að skipið var frá veiðum í fjóra mánuði á árinu. Aflinn á bátun- um er hins vegar þetta frá 1000 til 1200 tonn á bát. F.V.: — Er ekki mikil sam- keppni hjá sjómönnum um að fá pláss á togara, þegar launa- munur er þctta mikill? Páll: — Línumennirnir vilja vera áfram á bátunum, sérstak- lega þeir, sem vinna við að beita i landi og fara kannski aldrei á sjó. Það má segja, að hópurinn skiptist i tvennt og það séu aðrir menn, sem vilji vera á togara en á bátunum. Þess vegna hafa engir árekstrar orðið út af þessu. F.V.: — Svo aftur sé snúið að frystihúsrekstrinum þá er ekki úr vegi að rifja dálítið upp sögu fyrirtækisins. Páll: — Fiskiðjan Freyja byrjaði á ishúsrekstri í núver- andi mynd sinni 1968 með sameiningu tveggja slíkra fyr- irtækja, sem þá störfuðu á Suðureyri. Ég tel, að sameining fiskvinnslufyrirtækjanna 'hafi orðið okkur til mikils gagns og það yrði til mikilla bóta ef fyr- irtæki víðar á landinu samein- uðust þar sem tvö eða fleiri starfa í samkeppni af litlum mætti. Sannleikurinn er sá, að smáu byggðarlögin þola ekki nema eitt fyrirtæki. Árið 1971 brann húsið svo hjá okkur og bá var ákveðið að byggja upp frá grunni og haga gerð húss- ins þannig að það uppfyllti ströngustu kröfur, sem mat- vælaeftirlitið í Bandaríkjunum hafði sett um búnað frystihús- anna, sem framleiddu fyrir Bandaríkjamarkað. Þetta var eitt fyrsta húsið, sem byggt var í samræmi við þessar reglur, og við töldum að 15—20% af byggingarkostnaði, sem var rúmar 100 milljónir, 'hefði farið í að mæta þessum Þessi er frá Nýja Sjálandi og kann vel við sig í fiski. auknu kröfum. Húsið er stál- grindarhús. keypt frá Héðni og hlaðið úr múrsteini. í því er ein samfelld vinnslulína, þannig að fisku.rinn er fluttur frá skipi í kör í kæligeymslu og þaðan á færibandi inn í vinnsluna í salnum og endar svo í frysti- klefanum, allt í samfelldri vinnslulínu. Löndunin úr togaranum er með dálítið öðrum (hætti en úr bátunum. Það er kassafiskur, sem kemur af togurunum og er tekinn frá skipshlið með lyft- a,ra og fluttur í kæligeymslurn- ar þannig en aftur á móti koma bátarnir með fiskinn óslægðan að landi og þá fer hann i geymslur, þar sem hann er slægður en síðan aftur í kæli- geymsluna, þar til byrjað er að vinna úr honum. F.V.: — Svo eru hreinlætis- ráðstafanir hjá starfsfólkinu allar hinar ströngustu. Páll: — Já. Það má til dæmis nefna, að fólkið þarf hvergi að skrúfa frá krana með höndun- um heldur er það gert með sér- stökum fótabúnaði undir vösk- unum. Vinnuföt fólksins eru líka geymd í búningsherbergj- um og það skiptir ávallt um áð- ur en það fer út úr 'húsinu. Svo gengur það í stígvélunum ofan í laug með sótthreinsunarvökva, áður en það fer inn í vinnslu- salinn. F.V.: — Var fólkið fljótt að tileinka sér þessar nýjungar og FV 1 77 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.