Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 79
f NÝJU HÚSNÆÐI — 1973 byggðum við nýtt bílaverkstæði sem er áfast við eldra húsnæði vélsmiðjunnar, og síðastliðið ár var tekið í notkun nýtt húsnæði 400 m- að stærð þar sem við getum tekið að okkur allar stærri viðgerðir eins og togaravélar og fleira. Bílaviðgerðirnar eru á öllum sviðum og fá ferðamenn alla hugsanlega þjónustu sem þá vanhagar um. Annars er ekki mikið um ikomu ferðafólks en fer þó fjölgandi. Hér á Vest- fjörðum eru alltof fáir bifvéla- virkjar miðað við fjölda tækja. Hingað kemur mikið frá ísa- firði þar sem þeir anna ekki öllu þar og eins kemur mikið frá öðrum fjörðum en með bættum samgöngum lengist við- gerðartímabilið hjá þeim, Þá stendur okkur mjög fyrir þrif- um hversu samgöngur eru strjálar yfir vetrarmánuðina. Allir þungaflutningar þurfa að koma frá Reykjavík með skip- um og á sumrin er þetta enginn höfuðverkur því þá höfum við bílana. Það þarf að ljúka við vegagerð á þeir.ri heiði sem er okkar eini farartálmi, Þorska- fjarðarheiðinni, ti'l að hægt sé að lengja tímabilið sem biíarn- ir geta verið að. JÁRNSMÍÐI í SÍLDAR- VERKSMIÐJUNNI Að lokum sagði Guðmundur að næsta stórverkefni sem væri fram undan eftir að byggingu sundlaugarinnar lyki væri öll járnsmíði í sildarverksmiðjuna ef nægur mannskapur fengist, en þegar er byrjað á smíði þurrkarans. Byggingarþjónusta Jóns Fr. Einarssonar: Tilbúin íbúð ■ rað- húsi fyrir 5,5 milljónir Byggingarþjónusta Jóns Fr. Einarssonar Bolungarvík verð- ur 20 ára á næsta ári en hún byrjaði sem trésmíðaverkstæði og byggingarverktaki 1958. Blaðamaður FV hitti Jón að máli þegar hann var á ferð í Bolungarvík fyrir skömmu. Jón sagði að fljótlega eftir að fyrirtækið var stofnað hefðu verið keyptar mjög fullkomnar vélar til innihurðaframleiðslu og voru þeir hinir fyrstu og lengi vel þeir einu sem fram- leiddu innihurðir á Vestfjörð- um. Nú framleiðir trésmiðjan alla glugga, hurðir og eldhús- innréttingar. '— Helztu byggingarverkefni í gegnum árin má telja allar byggingar sem byggðar hafa ve.rið í Bolungarvík á þessu tímabili en af stórum verkum er það ráðhúsið, verzlun Einars Guðfinnssonar, barnaskólinn, síldar- og loðnuverksmiðjan, frystihúsið og svo eigið verzlun- arhúsnæði. NÝ SUNDLAUG Aðalverkefnin sem nú eru í gangi er að ljúka sundlauginni, sem á að taka í notkun nú um mánaðarmótin. Þá er verið að stækka loðnuverksmiðjuna og frystihúsið. Lokið var við smíði 8 íbúða í tveim raðhúsum á síðasta ári auk 4 einbýlishúsa. Á döfinni eru áframihaldandi íbúðabyggingar, verið er að skipuleggja hverfi með 20 íbúð- um, sem byrjað verður á í sumar ef lóðir og aðrar aðstæð- ur verða fyrir hendi. MIKIL EFTIRSPURN EFTIR ÍBÚÐUM — Hér er mikil eftirspurn eftir íbúðum og hefur aukist þrátt fyrir að mikið sé byggt. Fyrir ári síðan voru til íbúðir á lager ef svo má segja en nú hefur það alveg snúist við, þannig að bæjaryfirvöld hafa mikinn hug á því að setja fullan kraft í íbúðabyggingar og í því sambandi er verið að skipu- leggja ný svæði. Þessi bær hef- ur mestu möguleikana af byggð- arlögunum á Vestfjörðum til verulegrar stækkunar enda nóg landrými eða tveir dalir. Aðrir staðir eru byggðir á eyrum við snarbrattar hlíðar svo land- rými er þar af skornum skammti. — Söluverð íbúða er töluvert lægra en samsvarandi í Reykja- vík i hverju sem það liggur, því hér kostar jafn mikið að byggja auk flutningskostnaðar á allt efni. Annars tökum við okkar efni sem máli skiptir beint frá útlöndum. Hér eru að vísu engin gatnagerðargjöld í nýju 'hverfunum svo þar er eini hugsanlegi munurinn. íbúð í raðhúsi 90 m- allt tilbúið úti sem inni seldum við á síðasta ári á 5,5 milljónir. Jón Fr. Einarsson, fram- kvæmda- stjóri Byggingar- þjónust- unnar. FV 1 77 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.