Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 18
staklega við um Moskvu. Göt- urnar voru svo sem ekki auðar fyrir þremur árum, en það var langt frá því að umferðin væri mikil. Nú þurfa menn að glíma við vanda, sem ýmsir Banda- ríkjamenn kannast við, að finna bílastæði. í upphafi fannst mér fólk í Moskvu miklu betur klætt en ég átti von á. Ekkert líkt því sem gerist í New York eða London, að sjálfsögðu, en alls ekki þunglamalega og litlaust. Þetta hefur enn batnað en framfarirnar hafa fyrst og fremst orðið hjá evrópskum Sovétmönnum og þar eru þær mjög áberandi. Meira er um innflutt föt og skó. Fataefni eru betri. Eftirlíkingar af vest- rænni tízku koma fyrr fram á sjónarsviðið og valda forráða- mönnum fataiðnaðarins, sem vilja gera áætlanir fjögur eða fimm ár fram í tímann, sárum vonbrigðum. Sp.: — Svo vikið sé að öðru umræðuefni: Telur þú, að sovézk alþýða og stjómvöld trúi í raun og: veru á slökun spennu milli austurs og vest- urs? Sv.: — Fólkið trúir hverju sem stjórnin segir, eða þykist alla vega gera það. Sá dagur líður tæpast, að stjórnin endur- taki ekki, hve sterklega hún trúi á ,,détente“. Það er þó blæbrigðamunur á þessu hugtaki hjá þeim og okkur. Kannski er rétt að ímynda sér slökun spennu eins og pvramída. Efst á oddmjóum topni er verið að forða heimin- um frá kiarnorkustvrjöld. Sov- étmenn hafa að sjálfsöeðu hug á því og mikið til af sömu ást.æðum og við. Um miðbikið eru svo sam- skioti eins og verzlun, skipti á vísinda- og menntamönnum, sameiffinlegar geimferðir og rannsóknir. Sovétmenn hafa hug á öllu þessu og ennfremur að hagnast sem mest siálfir á hverjum samningi og öllum viðskiptum. Við þetta er ekkert að at- huga. í sannleika sagt eru harð- soðnir eiginhagsmunir beggja aðila líklegast miklu betri und- Innganga í kommún- istaflokk- inn er eina framavonin þangað komast ekki nærri allir Sovét- þegar. irstaða góðra samskipta við Sovétríkin en óljóst blaður um að „vera í takt við tíðarand- ann“. Þetta er uppáhaldsorða- tiltæki þeirra í Moskvu, sem ég hef aldrei skilið. Neðst 1 pýramidanum er svo eðlislæg samkeppni milli tveggja mjög ólíkra hagkerfa og hollusta Sovétmanna við þá hugsjón að kommúnisminn muni að lokum ríkja um heim ailan. Þeir segja þetta óviðkom- andi „détente“ og ég held við ættum að taka þá á orðinu. Ekkert viðskiptamagn, her- málasamkomulag eða menning- arsamskipti munu mýkja af- stöðu ráðamanna í Kreml að þessu leyti. Það eru okkar mis- tök, ef við höldum ekki á mál- um varðandi slökun spennu í samræmi við þær viðvaranir, sem Sovétmenn gefa okkur oft og opinskátt. Sp.: — Af hverju verja þeir æ meiri fjármunum til her- mála og smíði nýrra og full- kominna vopna? Sv.: — Vegna undirstöðunn- ar í pýramidanum, sem ég var að lýsa. Sovétmenn hafa þá trú, að friður byggist á styrk, brátt fyrir alla gagnrýni þeirra á bandaríska leiðtoga, sem halda hinu sama fram. Enginn utanaðkomandi getur átt þess von að skilja til fulln- ustu hugsanaganginn, sem á sér stað í miðstjórn kommúnista- flokksins. En svo virðist sem undir niðri búi ótti við Vestur- lönd, og þá fyrst og fremst um að Bandaríkin myndu ráðast til atlögu ef þau hefðu yfirburði á hernaðarsvið- inu. Núverandi ráðamenn í Sovétríkjunum ætla þess vegna ekki að hætta á að verða Bandaríkjunum minnimáttar hvað sem tautar. Annað blandast þarna inn í. Vegna fenginnar reynslu verða Sovétleiðtogarnir að gera sér grein fyrir að gagnger breyt- ing yrði á afstöðu Austur- Evrópuríkja til þeirra, ef nær- vera sovézks hervalds væri ekki áþreifanleg. Og Sovétmenn ótt- ast Kínverja. Sp.: — Hvað um uppbygg- ingu sovézka úthafsflotans? Hefur hún aðeins verið í varn- arskyni? Sv.: — Nei, alls ekki. Hún er dæmigerð fyrir útþenslu scvézks valds til fjarlægari heimshluta. Niðurlægingin, sem þeir urðu að þola í Kúbudeil- unni 1962, þegar þeir gátu ekki beitt hefðbundnu valdi þvert yfir Atlantshafið, olli straum- hvörfum. Sovétleiðtogarnir á- kváðu, að slíkt skyldi aldrei henda þá oftar. Valdataka Marxista í Angóla er ekkert aðalatriði fyrir Sovétleiðtogun- um heldur hitt að þeir skyldu geta beitt valdi mörg þúsund kílómetra í burtu þegar Banda- ríkin gátu ekkert gert eða héldu allavega að sér höndum. Þetta þýðir ekki að Sovét- ríkin ætli að hefja innrás í önnur lönd eða láta leppa sína gera það fyrir sig, eða taka upp byssuleiki sem sjálfsagðan þátt í alþjóðasamskiptum. Þetta þýðir að þeir eru staðráðnir í að blanda sér í málin og fá aðstöðu til að beita áhrifum sínum um alla veröld. 18 FV 1 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.