Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 87
AUGLÝSING PÉTUR O. IMIKLLÁSSOM: Fjölbreytt tæki ■ vörugeymslur Pétur O. Nikulásson umboðs- og heildverslun flytur inn fjöl- breyttan tækjabúnað fyrir vörugeymslur m.a. lyftara, handlyftivagna, rafmagnsstafl- ara, vörurekka og hillur fyrir vörugeymslur svo og vörufleka, en einnig er flutt inn tilsniðið efni í þá. iFrá 1962 hafa verið fluttii' inn á 3. hundrað Steinbock lyft- arar, en lyftarar þessir eru framleiddir hjá v-þýska fyrir- tækinu Steinbock í Moosburg. Hægt e,t' að fá rafmagns-, disel-, bensín- og gaslyftara með fjöl- breyttum aukabúnaði s.s. ör- yggisgrind, vinnuljósi, vökva- stýri og sjálfskiptingu. Möstur við allra hæfi eru fáanleg, eftir aðstæðum á hverjum stað. Pétur O. Nikulásson flytur ennfremur inn 'handlyftivagna HflwnEnER frá Steinbock, venjulega og galvaniseraða, sem eru ætlaðir fyrir fiskiðnaðinn og hurðir fyr- ir gaffallyftara, sem lyftarinn opnar um leið og keyrt er á hurðina. Sænska fyrirtækið AB Bygg- oöh Transportekonomi í Mjölby framleiðir margar gerðir af raf- magnsstöflurum (lyftitæki), sem eru notaðir í mörgum vörugeymslum heildverslana og iðnfyrirtækja. Pétur O. Niku- lásson flytur þessa staflara inn ásamt handlyftivögnum frá þessu fyrirtæki. Fyrirtækið flytur inn aðra gerð gaffallyftara, frá franska fyrirtækinu Manitou, en þeir eru sérhannaðir fyrir útivinnu og mjög hentugir t.d. fyrir byggingarvörur, sem geymdar eru úti. Frá Svíþjóð og Noregi eru fluttir inn vöruflekar og tilsnið- ið efni i þá og frá V-Þýskalandi eru fluttir inn vö.rurekkar og hillur fyrir vörugeymslur. LJÓSFARI HF.: Tólf síma innanhúskerfi frá IHineson kostar aðeins 126 þús. krónur Undanfarin 12 ár hefur Ljós- fari flutt til landsins innanhús- símakerfi frá Mineson í Sviss og njóta þessi símkerfi stöðugt meiri vinsælda. Sem dæmi má nefna að þau hafa verið sett upp í fjölda frystihúsa á síð- ustu árum. Innanhússímkerfin frá Mine- son eru hönnuð fyrir skrifstof- ur. vöruskemmur og aðra al- menna vinnustaði. Tækin hafa þann kost, að tallínur eru ekki uppteknar, nema þegar verið er að tala við viðkomandi mann. Þá getur hver einstakur sími náð í hvert annað símtól í þess- um kerfum án þess að þurfa að fara í gegnum miðstöð, og þennan möguleika er hægt að nota í allt að 28 símum. Við Mineson innanhúskerfið má síð- an bæta gjallarhornum, sem er mjög hentugt t.d. í vö.ruskemm- um, í sölum í frystihúsum og víðar, ekki sízt þar sem hægt er að tengja hvern síma beint inn á gjallarhornið. Mörg íslenzku frystihúsanna eru nú búin innanhússímkerfi frá Ljósfara og hefur þessi þró- un. að innan'húskerfi sé sett í frystihúsin átt sér stað síðustu ár, eða síðan að farið var að gera auknar kröfur til frysti- húsanna hvað aðbúnað snertir. Þá er hægt að nota Mineson símana þannig að þeir eru enn- fremur tengdir sem dyrasími, þar sem dyr þurfa að staðaldri að vera læstar, t.d. vegna mat- vælaframleiðslu. Þá hafa Mineson símar mik- ið verið notaðir sem innanhús- kerfi í einbýlishúsum og þá ver- ið samtengt dyrasímanum, og ennf.remur mjög víða á al- mennum skrifstofum og ekki síst læknastofum. Mineson innanhússímkerfi eru mjög ódýr og t.d. kostar 12 síma innanhúskerfi aðeins 126. 620 krónur. FV 1 77 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.