Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 65
— Það sem háir rekstrinum nú einna mest er hversu dýrt er að flytja vöruna hingað vest- ur. Það kostar orðið 25 þúsund krónur að flytja eitt sófasett hingað í flugi og samfcvæmt rekning sem ég er með er 400% álag á hvert kíló. Skipaferðir hingað eru hálfsmánaðarlega og eru það allt of fáar ferðir til að not séu af fyrir verzlunina þó flutningskostnaður sé tveim þriðju lægri. Hér eru engir að- ilar sem framleiða húsgögn, en aftur á móti viðgerðarverk- stæði. Tryggvi sonur minn hefur lagt stund á bólstrun og er með Útgerðarfélagið Hrönn: Ársaflinn hjá Guðbjörgu ÍS 4183 tonn í fyrra Rætt við Guðnraund Guðmundsson fram- kvæmdastjöra Hrannar, sem einnig er forstjöri íshúsfélags ísafjarðar Rut í húsgagnaverzluninni. verkstæði hér í húsinu, hann er eingöngu í að bólstra gömui húsgögn. en slík þjónusta hefur ekki verið veitt á ísafirði síðast liðin ár. FYRIRHUGAÐ AÐ STÆKKA BAKARÍIÐ — Fyrir nokkrum árum voru hér á ísafirði 4 bakarí með 9 útsölustöðum, en nú eru þau aðeins tvö. Við sendum til ann- arra kauptúna en það er ein- göngu mögulegt á sumrin. Að lokum sagði Rut að fyrir lægi að stækka bakaríið um helming eða 150 m2 og nú vant- aði hana bakara þar sem einn er að flytjast til Svíþjóðar og erfiðlega gengi að ráða nýjan þar sem flestir lærðir bakarar á ísafirði væru komnir á 3kut- togara. — A þessu ári er Ishúsfélag Isafjarðar 65 ára en það var stofnsett 1912. Það var stofnað' til að frysta beitusíld, enda engin fiskverk- un í þá daga eins og nú tíðkast. Þannig mælti stjórnarformaður fyrirtækisins Guðmundur Guðmundsson, en hann er einnig fram- kvæmdastjóri útgerðarfélagsins Hrönn hf. á ísafirði. Hann byrjaði 15 ara að stunda sjóinn en er nú — Hér á ísafirði var alltaf mikil bátaútgerð, en upp úr 1950 kom mikil lægð í hana, þar sem eldri fyrirtæki voru að leggja upp laupana. Einnig spilaði togaraútgerðin inn í það, en hingað voru keyptir tveir nýsköpunartogarar ísborg 1948 og Sólborg 1952, sem ís- firðingur hf. gerði út til 1960. ÚTGERÐARMENN Á ÍSAFIRÐI LÉTU SMÍÐA 5 TOGARA f NOREGI — Árið 1954 var Hrönn hf. sextugur. stofnað og hefur gert út fjóra báta, en gerir nú út slkuttogar- ann Guðbjörg ÍS, sem nú er aflahæstur annað árið í röð af minni togurunum. Farið var að huga að togarakaupum 1970 og var samið um byggingu á þeim 1971. Þetta atvikaðist þannig að allir útgerðarmennirnir á ísafirði, Þingeyri og Súðavík fóru til Findus í Hammerfest í Noregi, en þar eru gerð út skip sem við töldum henta okkur. Þá var samið um smiði á 5 skipum sem smíðuð voru í Flekkefjord plf JiM mÉÍi . — j * » § 1 Hús íshúsfélags ísafjarðar. Eins og sjá má er nú verið að reisa við- byggingu við eldra húsið. FV 1 77 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.