Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 90
------------------------------- AUGLYSING L.M. ERICSSOIM: Að byrgja brunninn Sænska fyrirtækið LM Erics- son sem átti 100 ára starfsaf- mæli á síðasta ári og þekktast er fyrir framleiðslu sína á símabúnaði, framleiðir m.a. mjög fullkomin brunaviðvörun- arkerfi. Stærstu vöruskemmur, fyrir- tæki og stofnanir nota LM Ericsson brunaviðvörunankerfi en þau voru fyrst sett upp hér á landi fyrir liðlega 10 árum. I dag skipta þau tugum og inni- halda þau stærstu um og yfir 200 reykskynjara. Reglubundið eftirlit er haft ÍOHin. mmmmmMmmM SHHSHHHSIS HWWHHHHfSH með kerfum og er hver einstak- ur reykskynjari prófaður árs- fjórðungslega. Sé fullkomið brunaviðvörun- arkerfi tengt slökkvistöð, veita tryggingarfélög afslátt af ið- gjöldum. af því leiðir að stofn- kostnaður skilar sér í lækkuð- um iðgjöldum. Við minnsta bruna eða reyk, gefur reykskynjari boð til stjórnstöðvar kerfisins, sem sjálfkrafa setur í gang bjöllur eða sírenur, jafnframt að gera viðvart á slökkvistöð sé kerfið tengt þangað. Einnig getur kerf- ið lokað eldvarnarhurðum og slökkt á loftræstikerfum, sem eru súrefnisgjafar. Johan Rönning hf. ihefur einkaumboð fyrir LM Ericsson hér á landi, en Þorgeir B. Skaft- fell útvarpsvirkjameistari hef- ur söluumboð og þjónustu á brunaviðvörunarkerfunum. KRISTJÁIM ð. SKAGFJÖRD, VÉLADEILD: Fjölbreyttur sérútbúnaður með Fenwick lyfturum Nýlega var sett á fót véla- deild hjá Kristjáni Ó S'cagfjörð hf., en véladeildin hefur umboð fyrir franska fyrirtækið Fen- wick, sem framleiðir lyftara og handlyftivagna, Poclain, skurð- gröfur og jarðvinnslutæki, byggingakrana frá Potain, dís- elvélar fyrir litla báta frá Yan- mar svo og sjálfvirkar bindi- vélar, sem aðallega eru ætlað- ar fyrir frystihús. Franska fyrirtækið Fenwick, sem rekur verksmiðjur víða um Frakkland framleiðir raf- magns-, bensín-, díesel- og gas- lyftara frá 1500 kg. lyftigetu og upp í 12 tonna lyftigetu. Fáanlegur er mjög fjölbreytt- ur sérútbúnaður og aukahlutir með þessum lyfturum s.s. snún- ingsgafflar 360°, vökvaskóflur, ýtutennur, reykeyðir og gálga- glemmur. Lyftararnir eru fáan- legi,r bæði með venjulegum loftfylltum hjólbörðum og með massívum gúmmíhjólum. Ennfremur eru fluttir inn handlyftivagnar, sem hafa reynst mjög vel og eru hentug- ir í vörugeymslur og lagera m.a. Véladeild Kristjáns Ó. Skag- fjörð sér um varahluti í Fen- wick lyftara og handlyftivagna og viðgerðarmenn eru sérþjálf- aðir hjá Fenwick verksmiðjun- um í Frakklandi, 90 FV 1 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.