Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Page 90

Frjáls verslun - 01.01.1977, Page 90
------------------------------- AUGLYSING L.M. ERICSSOIM: Að byrgja brunninn Sænska fyrirtækið LM Erics- son sem átti 100 ára starfsaf- mæli á síðasta ári og þekktast er fyrir framleiðslu sína á símabúnaði, framleiðir m.a. mjög fullkomin brunaviðvörun- arkerfi. Stærstu vöruskemmur, fyrir- tæki og stofnanir nota LM Ericsson brunaviðvörunankerfi en þau voru fyrst sett upp hér á landi fyrir liðlega 10 árum. I dag skipta þau tugum og inni- halda þau stærstu um og yfir 200 reykskynjara. Reglubundið eftirlit er haft ÍOHin. mmmmmMmmM SHHSHHHSIS HWWHHHHfSH með kerfum og er hver einstak- ur reykskynjari prófaður árs- fjórðungslega. Sé fullkomið brunaviðvörun- arkerfi tengt slökkvistöð, veita tryggingarfélög afslátt af ið- gjöldum. af því leiðir að stofn- kostnaður skilar sér í lækkuð- um iðgjöldum. Við minnsta bruna eða reyk, gefur reykskynjari boð til stjórnstöðvar kerfisins, sem sjálfkrafa setur í gang bjöllur eða sírenur, jafnframt að gera viðvart á slökkvistöð sé kerfið tengt þangað. Einnig getur kerf- ið lokað eldvarnarhurðum og slökkt á loftræstikerfum, sem eru súrefnisgjafar. Johan Rönning hf. ihefur einkaumboð fyrir LM Ericsson hér á landi, en Þorgeir B. Skaft- fell útvarpsvirkjameistari hef- ur söluumboð og þjónustu á brunaviðvörunarkerfunum. KRISTJÁIM ð. SKAGFJÖRD, VÉLADEILD: Fjölbreyttur sérútbúnaður með Fenwick lyfturum Nýlega var sett á fót véla- deild hjá Kristjáni Ó S'cagfjörð hf., en véladeildin hefur umboð fyrir franska fyrirtækið Fen- wick, sem framleiðir lyftara og handlyftivagna, Poclain, skurð- gröfur og jarðvinnslutæki, byggingakrana frá Potain, dís- elvélar fyrir litla báta frá Yan- mar svo og sjálfvirkar bindi- vélar, sem aðallega eru ætlað- ar fyrir frystihús. Franska fyrirtækið Fenwick, sem rekur verksmiðjur víða um Frakkland framleiðir raf- magns-, bensín-, díesel- og gas- lyftara frá 1500 kg. lyftigetu og upp í 12 tonna lyftigetu. Fáanlegur er mjög fjölbreytt- ur sérútbúnaður og aukahlutir með þessum lyfturum s.s. snún- ingsgafflar 360°, vökvaskóflur, ýtutennur, reykeyðir og gálga- glemmur. Lyftararnir eru fáan- legi,r bæði með venjulegum loftfylltum hjólbörðum og með massívum gúmmíhjólum. Ennfremur eru fluttir inn handlyftivagnar, sem hafa reynst mjög vel og eru hentug- ir í vörugeymslur og lagera m.a. Véladeild Kristjáns Ó. Skag- fjörð sér um varahluti í Fen- wick lyftara og handlyftivagna og viðgerðarmenn eru sérþjálf- aðir hjá Fenwick verksmiðjun- um í Frakklandi, 90 FV 1 77

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.