Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 48
• Hótel Loftleiðir Margir veislu- og fundarsalir eru á Hótel Loftleiðum, en þar eru nú hverja helgi haldnar árshátíðir, auk þess sem mikið er þar um fund- artiöld og ráðstefnur, bæði innlendar og erlendar. Á hótelinu er einnig fjölbreytt þjónusta s.s. sundlaug, gufubað, verslun, snyrtistofa og hár- greiðslustofa. Víkingasalur er stærsti salur hótelsins, en hann er eingöngu leigður út til veisluhalda. Þar rúmast 200 manns í mat. Krystalssalur tekur 150 manns, en hann er leigður út til ráðstefnu og fundarhalda svo og veisluhalda. Leifsbúð er leigð út til fundarhalda og veislu- halds, en þar er unnt að hafa 70 manns í mat. Einnig er hægt að skipta Leifsbúð í tvo minni sali. í stjórnarherberginu, sem einkum er leigt út til fundarhalda og einkasamkvæma rúmast 25 manns í mat og í kvikmyndaherberginu geta um 100 manns setið. Blómasalurinn er opinn á veturna frá kl. 12— 14.30 og 19—22.30. Hann er opinn almenningi jafnt sem hótelgestum. Blómasalur rúmar um 130 manns, og þar eru á boðstólum 1. flokks veiting- ar, auk þess sem í hverju hádegi er kalt borð. VERZLUN JÓNASAR MAGNÚSS0NAR Hafnarstræti 11, Isafirði. Sími 94-3225. Verzlum með: • MATVÖRUR • HREINLÆTISVÖRUR • SNYRTIVÖRUR • ÖL, TÓBAK, SÆLGÆTI o. fl. Einnig er sérstakur barnamatseðill með hæfileg- um skammti af mat við hæfi barnanna s.s. heit- um samlokum, hamborgurum, kjúklingum og fiskhamborgurum. Nú í vetur býður Hótel Loftleiðir sérstakan afslátt á gistingu fyrir landsmenn. i Hótel Esja Þrír veislu- og fundarsalir eru á Hótel Esju við Suðurlandsbraut. Sameina má þá í einn 150 manna sal, og nú meðan tími árshátíðanna stend- ur yfir er þar ýmislegt um að vera um hverja helgi. Á Hótel Esju halda ýmis fyrirtæki og fé- lagasamtök árshátíðir sínar. Einnig halda ýmis félög reglulega fundi í fundarsölum hótelsins. Á 2. hæðinni er einnig bar. Nú er verið að innrétta á 9. hæðinni stóran sal með bar. Kaffiterían Esjuberg rúmar um 250 manns í sæti, en þessi kaffitería hefur átt mikl- um vinsældum að fagna m.a. vegna þess að stað- urinn hefur vínveitingaleyfi. Á Esjubergi má velja mjög fjölbreytta rétti, bæði sérrétti og rétt dagsins á hóflegu verði. Hótel Esja rúmar um 270 hótelgesti og í vetur veitir hótelið sérstakan afslátt á gistingu fyrir landsmenn. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI DANÍELS KRISTJÁNSSONAR Árnagötu 2, Isafirði. Sími 94-3130. Önnumst alla almenna trésmíða- vinnu, svo sem: • HURÐIR • GLUGGAR • INNRÉTTINGAR o .fl. Einnig húsbyggingar. 48 FV 1 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.