Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 35
steypti hellur, og þrátt fyrir ýmsa byrjunarerfiðleika væri hann bjartsýnn á framtíðina, en tilgangurinn væri sá að skapa sér sjálfstæða og fjölbreytta at- vinnu. Atvinna á stöðum eins og Suðureyri væri of einhæf, ekkert nema fiskur. inu, sem eru aðallega mjólkur- ferðir og annar flutningur til bændanna, sem þá vanhagar um. Farþegar eru teknir með í allar ferðir og er ágætis rými fyrir 70 manns í salnum. Firð- irnir fyrir sunnan Þingeyri verða að byggja á ferðum Ríkis- skips eða fluginu. — Við hefjum ferðir á firð- ina um leið og heiðarnar lok- ast á haustin, en vegna þess hve snjólétt hefur verið í vet- ur byrjuðum við ekki fyrr en 2. des. Samt er verið að moka. Okkur finnst það furðuleg ráð- stöfun eins og í vetur að ríkið eyðir fé í snjómokstur, meðan það styrkir rekstur bátsins um 25 milljónir. Þá eru fyrirtækin sem við skiptum við alltaf til- búin að senda sinn flutning bíl- veg, meðan við skröltum á milli með tóma mjólkurbrúsa og höf- um ekki fyrir olíukostnaði, en þegar allt er lokað þá erum við nógu góðir til að vera not- aðir. — Annars vantar stærra skip. Þetta er að minnsta kosti 100 tonnum of lítið, og van- búið að öllu leyti. Sem dæmi má nefna að þegar bændur vantar áburðinn á vorin leigja þeir flóabátinn Baldur, sem flytur áburðinn beint frá Reykjavík. Það er því ekkert smávegis sem þessi bátur tap- ar, en hann lestar ekki nema 50 lestir á móti 200 lestum Baldurs. Verið er að vinna að því að fá stærra skip og er þá hugmyndin sú að þá sigli Ríkis- skip beint á ísafjörð og losi yfir Fagranesið leggst að bryggju á Flateyri. 0 Farið með Fagranesi Morguninn eftir var von á Djúpbátnum til Suðureyrar og hugðist ég komast með honum til Flateyrar, sem var eina von- in þar sem allt flug lá niðri. Bátnum seinkaði um tvo tíma vegna veðurs en þungt var í sjó út af Gelti. Það tók um hálftíma að afferma bátinn, er. hann kom með mjólk og póst auk ýmiss varnings. Klukkutíma sigling er til Flateyrar og notaði ég tæki- færið til að spjalla við Hjalta Hjaltason skipstjóra um ferðir Djúpbátsins. — Mánudaga og fimmtu- daga förum við til Bolungar- víkur, Suðureyrar, Flateyrar og í Holt, en þangað kemur bíll frá Þingeyri. Við verðum hins vegar að fara þangað ef ófært er yfir Gemlufallsheiði. í Holti tökum við mjólkina úr Önund- arfirði. Þriðjudaga og föstudaga förum við svo á 10 staði í Djúp- Þorkell við stýrið á snjóbíln- uni. Hjalti skipstjóri á Fagranesinu. FV 1 77 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.