Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 43
toga, að íslendingar þekkja þar bæði sjálía sig og umtiverí'i sitt og njota í senn spaugsemi og aivörunnar, sem þar er að íinna. iNytt isienskt ieiKrn Æskuvmir eítir bvövu Jakobsdottur, sjonleikurinn um konuna, sem ekki er lengur húsráöanOi i sínu eigin husi, var írumsynt í haust undir leikstjórn tírietar ±ieö- msaottur og svo ui samtímis var írumsýnt 1 /\usturbæjarbíoi, útibúsleiksviði Leikielags Reykjavikur gamanleikurinn Kjarnorka og kvenhylli eftir Agnar Þórðarson, og rennur allur ágóði af þeim f jöruga ádeiluleik tii húsbygginga- sjóðs Leikfélags Reykjavíkur. Leikstjóri er big- riður Hagalín. Fyrir utan íslensku verkin er gamanseminni haldið á lofti i Iðnó í léttum skopleik, Stórlöx- um, eftir ungverska ieikskáldið Ferenc Molnár. Þar eru einka- og athafnalíf stórvirkra banka- stjóra höfð að yrkisefni. Leikstjóri er Jón Hjart- arson. Um miðjan janúar hófust æfingar á enn tveim íslenskum leikritum. Það eru Straumrof eftir Halldór Laxness og nýr gamanleikur eftir Kjart- an Ragnarsson. Halldór Laxness skrifaði Straum- rof árið 1934. Var það fyrsta leikritið sem hann skrifaði og hefur ekki sést á sviði síðan og verið ófáanlegt á prenti um árabil. Straumrof verður frumsýnt í Iðnó á sama tíma og Helgafell gefur leikinn út í nýrri útgáfu. Brynja Benediktsdóttir leikstýrir Straumrofi. Vorgaman leikhússins verðui- síðan gaman- leikurinn eftir Kjartan Ragnarsson og nefnist leikritið Blessað barnalán. Þar segir frá spaugi- legum atburðum í stórri fjölskyldu austur á fjörðum. Höfundurinn er sjálfur leikstjóri að verkinu. • Þjóðleikhúsið Verkefni Þjóðleikhússins á útmánuðum eru margvísleg. Fjögur leikrit verða sýnd á stóra sviðinu, þar af eitt barnaleikrit og ennfremur listdanssýning. Á litla sviðinu eru tvö leikrit í gangi. Sólarferð er nýtt leikrit eftir Guðmund Steins- son, sem hlotið hefur mikla aðsókn. Leikritið lýsir á gamansaman hátt ferðalagi tveggja hjóna suður í lönd að sóla sig. Með aðalhlutverkin fara Þóra Friðriksdóttir og Róbert Arnfinnsson, en leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Sólarferð var frumsýnd 18. september á síðasta ári. Hið gamalkunna þjóðlega leikrit Gullna hliðið er nú sýnt í þriðja sinn á stóra sviði Þjóðleik- hússins og í nýjum búningi. Leikrit þetta var frumsýnt á annan jóladag. Leikstjóri er Sveinn Einarsson, en Guðrún Stephensen leikur kerl- ingu að þessu sinni, Helgi Skúlason Jón bónda og Erlingur Gíslason leikur óvininn. Thorbjörn Egner hefur verið mjög vinsæll Úr sýningu á Gullna hliði Þjóðleikhússins. bai’naleikritahöfundur og nú eru hafnar sýning- ar á leikriti hans Dýrin í Hálsaskógi, en það var sýnit hér í fyrsta skipti fyrir fjórtán árum. Hér hitta börnin aftur Mikka ref, sem Bessi Bjarna- son leikur og Lilla klifurmús, sem leikin er af Árna Tryggvasyni. Mörg börn hafa kynnst þess- um persónum á hljómplötu með lögum úr leik- ritinu. Frumsýning var 15. jánúar, en leikstjóri er Klemenz Jónsson. Atriði úr þekktum sígildum ballettum og ný dansatriði, m.a. úr Svanavatninu og Gosbrunnin- um á Bakhtsjisaræ og Les Sylphides eftir Fokin eru nú flutt í heild sinni. Hinn nýi ballettmeist,- ari Þjóðleikhússins stjórnar sýningunni. í henni taka þátt íslenski dansflokkurinn og nemendur Listdansskóla Þjóðleikhússins. Gestur á þessum sýningum er Per Arthur Segerström frá Stokk- hólmsóperunni. Fyrsta sýning var í byrjun des- ember á síðasta ári. 2. mars verður frumsýnt leikritið Lér konung- ur, en þetta stórbrotna leikrit Shakespeares hef* ur aldrei verið flutt áður hér á landi. Þýðingin er eftir Helga Hálfdánarson, en leikstjóri og leikmyndateiknari eru breskir, Hóvhannes I. Pilikian og Ralph Koltai, báðir frægir menn í heimalandi sínu. Rúrik Haraldsson fer með hlutverk Lér konungs og Baldvin Halldórsson leikur fíflið. Á litla sviðinu er verið að sýna Nótt ástmeyj- anna, en það er sænskt nútímaleikrit, sem fer sigurför um mörg lönd um þessar mundir. Aðal- pei-sónurnar eru leikskáldið August Strindberg og Siri von Essen kona hans. Iæikurinn gerist á leikæfingu í Kaupmannahöfn. Erlingur Gíslason og Helga Bachmann leika þessi hlutverk í leik- stjórn Helga Skúlasonar. Nótt ástmeyjanna var frumsýnd í októberlok á síðasta ári. Meistarinn er nýtt leikrit eftir Odd Björnsson, einn mikilvirkasta leikritahöfund okkar. Rób- ert Arnfinnsson fer með aðalhlutverkið í leik- stjórn Benedikts Árnasonar. Leikritið var frum- sýnt 16. janúar sl. FV i 77 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.