Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 9
Innan Stjórnarráðsins gengur sú saga að Guð- mundur í. sendiherra í Svíþjóð verði senn sendi- herra íslands hjá NATO í Briissel. Hann á að vera þar í tvö, þrjú ár, eða þar til sendiherrann verð- ur sjötugur. Mörgum em- bættismanninum finnst að betur hæfði að senda ungan og fullfrískan mann til Briissel bæði vegna Atlantshafsbanda- lagsins og Efnahags- ba.ndalags Evrópu. Tóm- as Tómasson, sendiherra í Briissel, fer víst til Sam- einuðu þjóðanna. Athygli vakti þegar rússneskir sendiráðs- starfsmenn. sem flytja áttu ,diplómatapóst“ frá Kaupmannahöfn til Is- lands neituðu að fara í gegnum vopnaleitartæki eins og allir flugfarþegar eiga að gera. Rússarnir ku enn streitast við og munu nokkrir flugstjórar Flugleiða hafa neitað 'þessum diplómötum um flutning nema þeir færu eftir settum reglum á Kastrupflugvelli. Þessu taka Rússar með stóískri ró og bíða bara eftir annarri vél eða öllu heldur öðrum flugstjóra, sem vill taka þá með þó vopnaleitinni sé sleppt. Það mun vera skoðun forystumanna Sambands- ins að nú sé orðið nauð- synlegt, að forstjórarnir verði tveir, vegna þess hve fyrirtækið er risa- vaxið. Erlendur Einars- son er víst þreyttur á sínu hlutverki og vill fá annað starf. Hann mun hafa beðið Einar Agústs- son um sendiherrastöðu en utanríkisráðherra ekki talið slíkt starf liggja á lausu. Þá er bara seðla- bankastjórastarf eftir, ef það þá fæst. Bílaskip bílainnflytj- enda á að hefja siglingar í marzmánuði eftir því sem síðustu fréttir herma. Enn hefur ekki verið ákveðið hver eigi að veita nýja skipafélag- inu forstöðu. Sagt er að einn aðalhvatamaðurinn að stofnun félagsins, Þór- ir Jónsson hafi mikinn áhuga á að fá Sigurð Njálsson, fyrrum for- stjóra Hafskips, til að taka að sér forstjórastarf- ið hjá nýja útgerðarfyrir- tækinu. Annar stórforstjórinn á í erfiðleikum um þess- ar mundir. Stjórn Eim- skips er sögð óánægð með 200—300 milljón króna fjárfestingu Othars Möll- er í ryðvarnarstöð félags- ins. Bílainnflytjendur eru u.þ.b. að hætta að flytja bíla með Fossun- um vegna þess hve flutn- ingsgjöld eru óeðlilega há. Þá eru aðrir innflytj- endur einnig óánægðir og segjast þeir greiða nið- u.r aðrar vörur, sem flutt- ar eru með skipum félags- ins, svo sem fisk og ann- an útflutning. Eimskip 'hefur t.d. reynt að ná til sín saltfiskútflutningnum frá litlu skipafélögunum með undirboðum. Cargolux, vöruflutn- ingaflugfélag Flugleiða í Luxemburg, gengur ekki eins vel og til skamms tíma. Það stafar af auk- inni samkeppni flugfé- laga eins og t.d. Luft- hansa sem notar Jumbo- þotur til vöruflutninga milli meginlands Evrópu og Hong Kong. Félagið hefur þannig náð í góðan bita af varningi sem Cargolux hefur til þessa flutt. Yfirvöld í Hong Kong og víðar þar austur frá eru ekki allt of ánægð með aukið fraktflug stóru félaganna og kanna möguleika á að vernda sín eigin félög, en Cargo- lux mun njóta góðs af því. FV 1 77 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.