Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 12
Vöruflutningar á íslandi Vfir 90% flutninganna með bílum miðað við tonnkílómetra Þroun undanfarinna ára hefur verid ■ átt til dýrari flutninga f skýrslu milliþinganefndar Alþingis, sem fjallaði um leiðir til að greiða niður flutningskostnað á vörum til dreifbýlisins, er yfirlit yfir þróun vörufutninga og skipulag þeirra hér á landi. Eru upplýsingarnar hér á eftir fengnar úr umræddri skýrslu, sem birt var á sl. hausti. Árið 1971 var áætlað að vöru- flutningar innanlands hafi skipst á milli flutningatækja á eftirfarandi hátt miðað við tonnkílómetra: Bílar 91%, skip um 7% og flugvélar um 2%. Á leiðum, sem eru 300 km eða lengri, var áætlað að hlutdeild bíla 'hafi verið 69% skipa 26% og flugvéla 4—6%. Ekki eru fyrir hendi upplýs- ingar um samsvarandi skipt- ingu síðar, en svo virðist sem hún hafi ekki breyst mikið, þannig að þessar tölur gefi all- góða mynd af því sem er nú. Þróun undanfarinna ára hef- ur verið í átt til dýrari flutn- ingsmáta, þ.e. hlutdeiid bíla og flugvéla 'hefur aukist á kostn- að skipa. Helstu ástæður þessarar þró- unar eru: • Bættar samgöngur á landi og í lofti, en mun minni framfarir í flutningum á sjó, svo sem í hraða og vörumeð- ferð. • Bætt þjónusta flutningsað- ila á landi og í lofti (t.d.) heimkeyrsla á vörum), en léleg aðstaða Skipaútgerðar- innar til vörumóttöku. • Ósamræmi í skattlagningu flutningatækja. Talið er að öll gjöld til hins opinbera af rekstri vöruflutningabíla (þ.m.t. kílómetragjald, toll- ar, söluskattur, gúmmígjald o.fl.) nemi um % af til- kostnaði hins opinbera við þá vegna vegagerðar og vegaviðhalds. • Auknar kröfur flutnings- kaupenda um hraða og fljóta afgreiðsilu. Tilhneiging verð- ur þá til að velja flutninga- tæki sem fljótust eru í för- um þótt dýrari séu en önnur. VÖRUFLUTNINGAR Á LANDI Langmestir vöruflutningar á landi eru flutningar frá Reykja- vík til hinna ýmsu landshluta og til baka. Flutningar þessir eru Skipulagðir þannig, að í Reykjavík eru þrjár vöruflutn- ingamiðstöðvar. Vöruflutninga- miðstöðin hf. Landflutningar hf. og Vöruleiðir hf., auk þessa eru svo olíuflutningar á vegum olíufélaganna, flutningur á landbúnaðarvörum, sements- flutningur og fleira sem ekki fer í gegnum þessar stöðvar. Flutningabílar á vegum þessara stöðva eru yfirleitt í eigu fyrir- tækja úti á landi, þ.e.a.s. á þeim stöðum sem flutningar þeirra frá Reykjavík fara mest til. Er vikulegur ferðafjöldi frá þess- um miðstöðvum þannig, að frá Vöruflutningamiðstöðinni eru 39 bílar sem fara 310 ferðir á viku á sumrin, hjá Landflutn- ingum eru vikulegar ferðir 44 —56 og hjá Vöruleiðum hf. eru vikulegar ferðir 13—16 til hinna ýmsu staða á landinu. HLEÐSLUNÝTING HÁ FRÁ REYKJAVÍK Hleðslunýting í vöruflutning- um með bílum er yfirleitt ná- lægt 100% frá Reykjavík, ef frá eru talin þau tímabil þegar þungatakmarkanir eru í gildi. Hleðslunýting til Reykjavikur er hins vegar talsvert lægri eða miilli 30 og 40%, þannig að heildarnýting er talin vera um eða yfir 60%. Hleðslunýtingin í flutningum til Reykjavikur er hins vegar mjög misjöfn, og til eru dæmi um, að fiutningsgetan sé nánast fullnýtt báðar leiðir, og svo önnur dæmi, þar sem 12 FV 1 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.