Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 7
i sKMlu máli * ^ Lr lánsfjáráætlun Samkvæmt skýrslu ríkisstjórnarinn- ar um lánsfjáráætlun 1977 er gert ráð fyrir að 30 % af ráðstöfunarfé lífeyris- sjóðanna komi til nota á vegum fjár- festingalánasjóða. Upphæð sú, sem hér um ræðir, mun nema um 3.150 milljónum kr. Samkvæmt lánsfjáráætlun er gert ráð fyrir að lífeyrissjóðirnir láni fjár- festingalánasjóðum, sem hér segir: íbúöalánasjóðir: Byggingarsj. ríkisins 1.127 m. kr. Atvinnuvegasjóðir: Stofnlánad. landb. 210 — Veðdeild Búnaðarb. ísl. 70 — Verslunarlánasjóður 140 — Stofnlánad. samvinnufél . 15 — Framkv.sj. ríkisins 1.538 — Veðd. Iðnaðarb. ísl. 50 — Alls kr. 3.150 m. kr § l\lýr tölvubúnaður Fyrir skömmu var skrifað undir samninga við IBM á íslandi um breyt- ingar á vélbúnaði í Skýrsluvéladeild Sambandsins í Reykjavík. Þessar breytingar eru annars vegar fólgnar í stækkun á minni í tölvu deildarinnar úr 256 þúsund minniseiningum upp í 512 þúsund. Hins vegar er um að ræöa breytingar á seguldiskum, sem eru í því fólgnar, að tekin er í notkun ný tegund af þeim, sem rúmar sem svarar 700 milljónum bókstafa, og koma þeir í stað núverandi diska, sem rúma sem svarar 400 milljónum stafa. Að sögn Þórðar Jónssonar forstööu- manns Skýrsluvéladeildar var orðin knýjandi þörf fyrir þessa aukningu, annars vegar til að bæta þjónustuna í sambandi við núverandi verkefni, og hins vegar til að opna leiö fyrir ný viö- fangsefni. Á það ekki hvað sízt við um verkefni á sviði fjarvinnslu, en stefnt er að því að geta aukið þá starfsemi verulega í náinni framtíð. § Verðlagsbreytingar í Hagtölum mánaðarins, janúar- hefti, er sagt að eins og nú stendur megi telja að fram til miðs árs hafi verðbreytingum í meginatriðum verið markaður farvegur með þegar teknum ákvöröunum. í árslok 1976 var al- mennt verðlag í landinu 12% hærra en meðallag ársins og byggingarkostnaö- ur 9% hærri. Fyrstu sex mánuði 1977 er óhjákvæmilegt að gera ráð fyrir um 8—10% hækkun verðlags. Takist, eins og að er stefnt, aö koma verðbreyting- um frá miöju ári til ársloka niður í 6—7% , þ.e. 12—15% á ári, væru þó engu að síöur horfur á 23—24 % með- alhækkun neysluverðlags og 21% hækkun byggingarkostnaðar 1977. Við þetta er miðaö í þjóðhagsspá og svo er einnig í lánsfjáráætlun. í lánsfjárá- ætlun er gert ráð fyrir að erlendar lán- tökur verði 20.860 rp.kr. á árinu sam- anborið við 20.670 m.kr. á síðasta ári. f 10 mílljarðar í útlán Samkvæmt spá hagfræðideildar Seðlabanka íslands mun ráðstöfunar- fé lífeyrissjóðanna nema 10.500 millj- ónum kr. á árinu 1977. Gert er ráð fyrir að útlán sjóðanna muni nema um 10 milljörðum kr., en innistæöu- og sjóðsbreytingar muni nema um 500 milljónum kr. Bráðabirgöatölur fyrir árið 1975 gefa til kynna að ráðstöfunarfé lífeyrissjóð- anna hafi það ár numið um 6 milljörð- um kr. og samkvæmt áætlun Seðla- banka íslands mun ráðstöfunarfé sjóð- anna fyrir árið 1976 nema 8.1 milljörð- um kr. Ráðstöfunarfé lífeyrissjóðanna mun því hækka um 30%. á árinu 1977, miðað við áriö 1976. Áætlað er að ráðstöfunarfé þeirra lífeyrissjóða, sem eru á samningssviði ASÍ, muni á árinu 1977 nema um 7.7 milljörðum kr., en áætlað ráðstöfunar- fé annarra sjóða, s. s. lífeyrissjóða starfsmanna ríkisins, bæjarfélaga og banka, muni nema um 2.8 milljörðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.