Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Page 65

Frjáls verslun - 01.01.1977, Page 65
— Það sem háir rekstrinum nú einna mest er hversu dýrt er að flytja vöruna hingað vest- ur. Það kostar orðið 25 þúsund krónur að flytja eitt sófasett hingað í flugi og samfcvæmt rekning sem ég er með er 400% álag á hvert kíló. Skipaferðir hingað eru hálfsmánaðarlega og eru það allt of fáar ferðir til að not séu af fyrir verzlunina þó flutningskostnaður sé tveim þriðju lægri. Hér eru engir að- ilar sem framleiða húsgögn, en aftur á móti viðgerðarverk- stæði. Tryggvi sonur minn hefur lagt stund á bólstrun og er með Útgerðarfélagið Hrönn: Ársaflinn hjá Guðbjörgu ÍS 4183 tonn í fyrra Rætt við Guðnraund Guðmundsson fram- kvæmdastjöra Hrannar, sem einnig er forstjöri íshúsfélags ísafjarðar Rut í húsgagnaverzluninni. verkstæði hér í húsinu, hann er eingöngu í að bólstra gömui húsgögn. en slík þjónusta hefur ekki verið veitt á ísafirði síðast liðin ár. FYRIRHUGAÐ AÐ STÆKKA BAKARÍIÐ — Fyrir nokkrum árum voru hér á ísafirði 4 bakarí með 9 útsölustöðum, en nú eru þau aðeins tvö. Við sendum til ann- arra kauptúna en það er ein- göngu mögulegt á sumrin. Að lokum sagði Rut að fyrir lægi að stækka bakaríið um helming eða 150 m2 og nú vant- aði hana bakara þar sem einn er að flytjast til Svíþjóðar og erfiðlega gengi að ráða nýjan þar sem flestir lærðir bakarar á ísafirði væru komnir á 3kut- togara. — A þessu ári er Ishúsfélag Isafjarðar 65 ára en það var stofnsett 1912. Það var stofnað' til að frysta beitusíld, enda engin fiskverk- un í þá daga eins og nú tíðkast. Þannig mælti stjórnarformaður fyrirtækisins Guðmundur Guðmundsson, en hann er einnig fram- kvæmdastjóri útgerðarfélagsins Hrönn hf. á ísafirði. Hann byrjaði 15 ara að stunda sjóinn en er nú — Hér á ísafirði var alltaf mikil bátaútgerð, en upp úr 1950 kom mikil lægð í hana, þar sem eldri fyrirtæki voru að leggja upp laupana. Einnig spilaði togaraútgerðin inn í það, en hingað voru keyptir tveir nýsköpunartogarar ísborg 1948 og Sólborg 1952, sem ís- firðingur hf. gerði út til 1960. ÚTGERÐARMENN Á ÍSAFIRÐI LÉTU SMÍÐA 5 TOGARA f NOREGI — Árið 1954 var Hrönn hf. sextugur. stofnað og hefur gert út fjóra báta, en gerir nú út slkuttogar- ann Guðbjörg ÍS, sem nú er aflahæstur annað árið í röð af minni togurunum. Farið var að huga að togarakaupum 1970 og var samið um byggingu á þeim 1971. Þetta atvikaðist þannig að allir útgerðarmennirnir á ísafirði, Þingeyri og Súðavík fóru til Findus í Hammerfest í Noregi, en þar eru gerð út skip sem við töldum henta okkur. Þá var samið um smiði á 5 skipum sem smíðuð voru í Flekkefjord plf JiM mÉÍi . — j * » § 1 Hús íshúsfélags ísafjarðar. Eins og sjá má er nú verið að reisa við- byggingu við eldra húsið. FV 1 77 65

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.