Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Page 85

Frjáls verslun - 01.01.1977, Page 85
----------------------- AUGLÝSING ------------------- ÞÓR HF.: Lyftarar, vörurekkar, lagerinn- réttingar, rafmagnstalíur og kranar — frá þekktum erlendum fyrirtækjum Þór hf. Ármúla 11 hefur um- boð fyrir mörg þekkt fyrirtæki s.s. Ransomes of Ipswich í Bretlandi, sem framleiðir m.a. lyftara, Link 51 í Bretlandi, en það fyrirtæki framleiðir stál- vörurekka og lagerinnréttingar og vestur-þýska fyrirtækið Demag, sem m.a. framleiðir raf- magnstalíur og- krana margs konar með sérstökum útbúnaði. RANSOMES LYFTARAR Ransomes fyrirtækið í Bret- landi er eitt iþekktasta fram- leiðslufyrirtæki á rafmagrislyft- urum í heiminum. Þeir eru ætl- aðir bæði til notkunar úti og inni og farið er eftir ströngustu kröfum um takmörkun meng- unar við framleiðslu þeirra. Ransomes vörulyftararnir eru framleiddir með lyftigetu frá 750 kg. og upp í 4000 kg. og með þeim má fá mjög fjöl- breyttan sérútbúnað eftir þörf- um viðskiptavina. Lyftararnir eru búnir rafeindastýringum af fullkomnustu gerð. LINK 51 VÖRUREKKAR OG LAGERINNRÉTTINGAR Stálvö.rurekkar og lagerinn- réttingar úr stáli eru mjög mik- ir notaðir í vörugeymslum og lagerum nú á tímum. Breska fyrirtækið Link 51 framleiðir slíka stálvörurekka og lager- innréttingar, sem eru mjög Ihag- kvæm lausn á þvi geymslu- vandamáli, sem margir eiga við að etja. Ekki er unnt að hlaða miklu magni af vöru ofan á hvor aðra án þess að nota palla, en stál- vörurekkarnir sem Link fram- leiðir eru einmitt ætlaðir fyrir slíka palla. Einkenni Link vörurekkanna er styrkleiki, fjölbreytni, ein- faldleiki og öryggi. Link vöru- rekkarnir eru hannaðir fyrir mikinn burð, og getur burðar- þol því verið eftir þörfum hvers og eins. Link vörurekkarnir eru byggðir upp þannig, að þeir samanstanda af uppistöðum og þverbitum, sem geta verið mis- munandi langir og tengjast uppistöðunum þannig að þeim er smellt í þær án þess að nota verkfæri. Unnt er að nota vöru- rekkana á mismunandi hátt m.a. sem undirstöðu fyrir milli- gólf, þar sem lofthæð er mikil. Þór hf. býður einnig lager- innréttingar, byggðar upp úr sama kerfi, en með hillum. Slíkar lagerinnréttingar eru mjög hentugar i verslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki. DEMAG RAFMAFNSTALÍUR OG KRANAR Demag hefur yfir 50 ára reynslu í smíði alls konar raf- magnstalía og krana og er í dag eitt af v-þýskum risafyrirtækj- um. Demag framleiðir allar stærðir talía, allt frá litlum á stærð við rafmagnsborvél( og álíka nauðsynlegar hverju verkstæði) og síðan allar stærð- ir eftir þörfum hvers og eins s.s. verkstæða, vöruskemma, verksmiðja, iðnaðar- og versl- unarhúsnæðis o.s.frv. innan húss eða utan. FV 1 77 85

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.