Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Síða 76

Frjáls verslun - 01.01.1978, Síða 76
AUGLÝSING OPTIMA: Nashua Ijósritunarvélar — hraðvirkar og öruggar Á markaðinn hér hafa komið fimm gerðir af Nashua ljósrit- unarvélum, sem ljósprenta á venjulegan pappír. Þrjár þeirra eru Nashua 1220, 1220-S og 1220-DF, og hefur 1220 gerðin m.a. unnið til fyrstu verðlauna á sýningu í Bandaríkjunum. Nú hafa tvær nýjar gerðir bæst við, en það eru Nashua 1210 og 1240. Optima, Suðurlandsbraut 10, er umboðsaðili fyrir Nashua ljós- ritunarvélar hér á landi. Nckkrir sameiginlegir kost- ir Nashua 1220 gerðanna eru: Þær ljósprenta á venjulegan pappír, hvort sem bréfhaus er á eða ekki, og geta ljósprentað beggja megin á pappírinn, þær geta ljósritað af bókum og tíma- ritum jafnt sem skjölum. Allar eru þær búnar hinu þróaða L. T.T. framköllunarkerfi, sem gerir þær einfaldari að gerð og öruggari í rekstri, auk þess sem það tryggir jafnari myndgæði og jafnbetri ljósrit lengur en áður var mögulegt. 1220 gerð- irnar nota sérstök hylki fyrir pappírinn (pappírskassettur) svo aðeins þarf að stilla eitt handfang til þess að skipta um pappírsstæðr. Sjálfvirkur blek- stillir og myndgæðaskynjari tryggja skýr, falleg og hrein af- rit, Allar þsssar vélar eru borð- vélar. Nashua 1210 er ný ljósritun- arvél frá Nashua, en hún er byggð upp á þeirri reynslu, sem fengist hefur með eldri gerðun- um 1210 gerðin er sú ódýrasta, sem Optima býður upp á af þeim sem nota venjulegan papp- ír. Hún getur skilað ljósritum allt frá A5 upp i 25,4x35,6 cm að stærð. Nashua 1210 er hrað- virk. Hún er 6V2 sekúndu með fyrsta eintakið, en getur síðan ljósritað 12 eintök á mínútu. Nashua 1240 er ný og full- komin gerð Nashua ljósritunar- véla. Hún er hraðvirkari og fullkomnari en 1210. 1240 vél- in getur tekið stærri ljósrit en margar aðrar vélar, eða frá A4 og allt upp í A3. Hún skilar fyrstu myndinni eftir 4 sek- úndur, en getur ljósritað 28 ein- tök á mínútu. Hún hefur tvö pappírshylki í sér í einu, en hvcrt hylki tekur um 250 blöð. ALGLVSEINIDUR ATHLGIÐ! I næsta tbl. Frjálsrar verzlunar verður fjallað um ítalskar vörur. Auglýsingasímar 82300 og 82302. 76 rv 1 1978
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.