Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Síða 80

Frjáls verslun - 01.01.1978, Síða 80
— Óskar. Skömm er að sjá þig. Þú kemur enn einu sinni heim drukkinn. — Slappaðu af, Sigga mín. Það er nægileg hegning að sjá þig tvöfalda. Milli vinkvcnna: — Maðurinn minn hleypur sko ekki á eít'ir hvaða pilsi sem er. Hann er alltof heilsteyptur til þess . . . og gamall. — Framtíðin þín er ráðin, væna mín, sagði forstjórinn við stúlkuna ,sem sótt hafði um einkaritarastarfið. — Þú færð stöðuna. En nú skaltu verða þér úti um ljóta mynd af þér, sem ég get sýnt konunni minni. — Orðinn alltof gamall í hettunni. — Hvað ertu að segja maður. Þú' ert ekki svo gamall orðinn. — Nei. En nú stöndum við mitf í kynbyltingu og ég er bú- inn með skotfærin. — Hefurðu heyrt það nýjasta um Ellu? — Eitthvað alvarlegt? — Það má nú segja. Hún er hlaupin burt — með mannin- um sínum. — Já, mín kæra. Ég skal gæta að því hvort maðurinn þinn hefur komið hér við í kvöld. — Það er engin furða þótt enginn hafi vitað hvað rétt klukka var hér í húsinu. Gamalt heilræði: — Sérhver karl ætti að hafa konu að verja lífinu með og elska. — Jú, og helzt sitt hvora. — Læknir. Hvað á ég að gera? Maðurinn minn ímyndar sér að hann sé standlampi. — Þér skulið stíga rækilega á löppina á honum. Þá rankar hann við sér. — Og á ég þá bara að sitja í myrkrinu? Á barnum: — Ég drekk bara út af kerl- ingunni, hreytti Marteinn út úr sér við barborðið um leið og hann pantaði fjórða glasið. — — Og þa,u ósköp, sem hún kost- ar mig. — Ég vona svo sannarlega að þetta sé snyrtilegur og sparsam- ur ungur maður ,sem þú hefur fundið þér ,sagði móðirin af gamla skólanum við dótturina af þeim nýja. — Já, einmitt. Hann slekkur alltaf ljósið um leið og við erum orðin ein á kvöldin. — Þú áttir að grípa um öklann á mér. 80 FV 1 1978
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.