Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 6
■ 9 11 12 15 Efni Áfangar. Menn í nýjum slöðum. Fólk í Iréttum. Þróun. Tölulegar upplýsingar um breytlngar á litskjör- um, neyzlu og Iramþróun I elnahagslíll lands- manna. Stiklað á stóru. Ttðindl i stuttu méll. Orðspor. / rammagrein Stiklað á stóru er m.a. sagt frá sýn- ingafjölda í Þjóðleikhúsinu á undanförnum árum, fjárhag leikhússins og aðsókn að því. Þessar upp- lýsingar um rekstur leikhússins við Hverfisgötu í Reykjavík koma fram í einni af mörgum smágrein- um, sem við höfum settsaman með efni úrýmsum áttum. í framtíðinni er ætlunin að birta í stuttu máli aðgengilegt yfirlit um ólíkustu málefni í íslenzku þjóðlífi, sem við teljum að lesendum okkar sé hollt að fræðast um án þess að þurfa að pæla ígegnum langar og yfirgripsmiklar greinar. Bls. 12. 17 Bréf til blaðsins. Athugasemdir Irá Síldarútvegsnelnd. Innlent 18 Gjaldeyristekjur af varnarliðinu. 22 Heildarfjárbinding KEA í mjólk- urvörum. 23 Aðildin að EFTA mlkilsverð fyrir útflutningsiðnaðinn. Að utan 28 Erfiðleikarnir í Portúgal. Grelnt Irá úttekt, sem gerö hefur verlö ó efna- hagsmálum Portúgala vegna umsóknar þelrra um aðild að Efnahagsbandalagl Evrópu. 29 Atvinnulýðræði þykir ekki jafn- spennandi í Evrópu og áður. 30 Philips smíðar þrivíddarsjón- varp. 30 Hamborgarar hættulegir? 32 Franskar auglýsingastofur ráð- ast inn í New York. Skoðun 36 Að sjá ekki skóginn fyrir trján- um. Greln eftlr dr. Guömund Magnússon prófessor um úthlutun feröamannaglaldeyrls á Islandl. Sitt sýnist hverjum um aðild íslands að EFTA og samningi okkar við EBE. EFTA-aðiidin hefur verið til umræðu að undanförnu og íslenzkir iðnrekendur hafa margir gagnrýnt þau skilyrði, sem við höfum gengizt undir vegna aðildar að fríverzlunarsam- tökunum. Nýlega hefur Útflutningsmiðstöð iðnað- arins sent frá sér yfirlit yfir hin jákvæðu áhrif af þessum samningum okkar við markaðsþandalögin í Evrópu. Bls. 23. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.