Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 25
• Umtalsverðar gjaldeyristekjur af ferðamönnum Gjaldeyriskaup bankanna vegna erlendra ferðamanna: Gjaldeyristekjur af ferðamönn- um eru í fjórða sæti á skrá yfir helztu gjaldeyrisskapandi fram- leiðslugreinar íslendinga í fyrra. Gilti þetta reyndar líka um árið 1976 en útflutningsgreinarnar, sem á undan fara, eru sjávaraf- urðir, ál og álmelmi og iðnaðar- vörur. Árið 1975 kom ferða- mennskan hins vegar næst á eftir sjávarafurðum, áli og álmelmi og var þannig í þriðja sæti. Keypt af Fríhöfn Keypt af ísl. Markaði Keypt af ferðaskrifstofum Keypt af hótelum Keypt af öðrum Samtals 1975 1976 1977 M.kr. M.kr. M.kr. 215,3 246,5 305,2 159,7 226,3 313,6 357,7 445,3 597,9 123,3 217,4 251,5 946,6 1498,8 1575,7 1802,6 2634,3 3043,9 Samkvæmt þessu námu beinar og óbeinar tekjur vegna erlendra ferðamanna 6,3% á árinu 1975 borið saman við heildarverðmæti útflutnings það ár. Hliðstætt hlut- fall fyrir árið 1976 er 6,8% og 6,1% fyrir árið 1977. Nú er talið að ná- lægt 6% af vinnuafli þjóðarinnar starfi við ferðaþjónustu beint og óbeint. Eftirfarandi yfirlit sýnir tekjur af erlendum ferðamönnum á árunum 1975, 1976 og 1977, samkvæmt skýrslum Hagfræðideildar Seðla- banka (slands. Áætlaðar tekjur íslenskra flugféiaga af fargjöldum erlendra ferðamanna milli íslands og umheimsins: 1975 1976 1977 M.kr. M.kr. m kr 1200,0 2370,0 315QQ Samanlagt eru allir þessir þrír tekjuliðir kr. 3010 millj. 1975, kr. 5018,7 millj. 1976 og kr. 6210,6 millj. 1977. Til samanburðar skulu hér til- hærri en ferðamennskan, og hlut- greindar gjaldeyristekjur í þeim fall þeirra af heildargjaldeyristekj- flokkum útflutningsins, sem eru um í fyrra. Kaup erlendra ferðamanna á íslenskum peningum erl.: 1975 1976 1977 M.kr. M.kr. M.kr. 7,4 14,4 16,7 1975 1976 1977 Þús.m. Þús.m. Þús.m. % Sjávarafurðir 37,3 52,7 75,1 73,7 Ál og álmelmi 5,0 12,3 14,9 14,7 Iðnaðarvörur 3,0 5,2 7,4 7,3 yfir eða undir meðallagi. íslensku fiskiðnaðarfyrirtækin tvö í Bandaríkjunum eiga sameig- inlega umtalsverða hlutdeild í markaði fyrir fiskrétti eða um 22,5% af markaðsheildinni og 30—35% af sölu til matvæla- fyrirtækja og stofnana. Þessi ár- angur hefur fyrst og fremst náðst vegna afburða gæða hráefnis frá íslandi. Árangur í framtíðinni byggist öðru fremur á stööugum gæðum og framboði. Aðrir fram- leiðendur og samkeppnisaðilar í fiskvinnslu hafa tekið stórstígum framförum að þessu leyti. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.