Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 79
Life lifnar við Bandaríska tímaritið Life hefur göngu sína á nýjan leik í október, undir sama titilhaus og áður, hvítum stöfum á rauðurn grunni. Eina breyt- ingin er sú, að nú mun þetta myndablað koma út einu sinni í mánuði í stað þess að forðum var það vikublað. Þrír bandarískir hermenn liggjandi í blóöi sínu á Buna- ströndinni í Kyrrahafinu. Það var fyrsta myndin, sem banda- rískur almenningur sá af fölln- um hermönnum sínum í seinni heimsstyrjöldinni. Myndin birt- ist í Life. Bandarískir hermenn reistu fánastöng með bandaríska fánanum á kletti á eynni Iwo Jima í febrúar 1945. Þessi mynd Ijósmyndarans Joe Rosenthal varð táknræn fyrir endalok seinni heimsstyrjald- arinnar og sigur Bandaríkja- manna. Hún birtist fyrst á for- síðu Life. • Stofnun í bandarísku þjóð- lífi Þannig var Life að stofnun í bandarísku þjóðlífi. Heilir her- skarar af Ijósmyndurum og blaðamönnum voru út um allar trissur allt frá því 1936, þegar blaðiö hóf göngu sína, að festa á filmu eða að skrá niður í rituöu máli helztu viðburði líð- andi stundar og þróun sam- félagshátta í Bandaríkjunum. Útgáfa Life lagðist af 1972. Blaðið var gefið út í 8.5 milljón eintökum og hvert blað kostaði 50 cent í lausasölu og 18 cent í Life í nýjum búningi áherzla verður lögð á að fjalla í ítarlegu máli um þróun ákveð- inna mála, sem ofarlega eru á baugi, og framtíðarhorfur. Þannig var hinn mikli ballett- áhugi íBandaríkjunum aðalefni tilraunútgáfu, sem gerð var fyrir nokkru. • Sérútgáfur Blaðið leið reyndar aldrei alveg undir lok. Síðan 1972 hafa af og til komið út sérút- gáfur af Life, helgaðar ákveðnu umfjöllunarefni. Þannig var um útgáfuna „Dagur í lífi Ameríku“ og „Nafntogaðar konur", en þessi sérblöð voru seld í lausa- sölu. Styrkti þessi reynsla út- gefendur í trú þeirra á aö mátturinn myndarinnar væri nú meiri en nokkru sinni. áskrift. Vegna vaxandi prent- kostnaðar og reksturs- kostnaðar almennt varð ókleift að reka blaðiö með hagnaði fyrir þetta verð. Auglýsendur sneru sér líka í æ ríkara mæli aö sjónvarpinu. Hið nýia Life, kemur út í okt. á að kosta 1.50 dollara hvert hefti og verður í u.þ.b. 750 þús. eintaka upplagi. Af 120 síðum, sem verður hin reglulega stærð blaðsins, munu 40 verða teknar undir auglýsingar. Markhópurinn er menntað fólk og vel efnað. [ efnismeöferð verður farið eftir gömlum fyrirmyndum. Myndefnið verður í fyrirrúmi, bæði í litum og svart-hvítu. Fjöldi starfsmanna hjá blaðinu verður í algjöru lágmarki og StMk* *-up et th* FBf Th« dartng hoart outgoon taill Tod Torriftc UFE LUSITANIA Ncw evtdcncc on thc ‘unprovoknl' slnkind that dramted us townrd wrtr Llfe áður fyrr 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.