Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 31
( Vísindamennirnir, sem unnu að rannsóknunum tóku skýrt fram aö hættan á krabbameini væri ,,ó- þekkt stærð". Það mætti líka úti- loka næstum algjörlega alla hættu á krabbameini ef hamborgararnir væru steiktir undir grilli eða í ör- bylgjuofni. Frekari rannsóknir verða að fara fram áður en nokkuð sérstakt verður sagt hamborgaranum til lasts. En samt ollu þessar niöur- stöður, eins og reyndar mátti bú- ast við, miklu umtali í fjölmiðlum í Bandaríkjunum og þá ekki sízt sjónvarpsfréttunum. Nýr krabbameinsvaldur í hverjum mánuði Hamborgarinn er aðeins ein tegund neyzluvöru, sem grunur hefur fallið á um að stuðli að myndun krabbameins. Vart líður sá mánuður að ekki birtist ein- hverjar niðurstööur einhverra sér- fræðinga, sem hafa fundið krabbameinshvata í svo ólíkum hlutum sem barnanáttfötum eöa kokkteilberjum. Fyrirvararnir, sem gerðir eru með þessum niður- Dæmist hann krabbameinsvaldur? stööum, fá sjaldan eðlilega um- fjöllun fjölmiðla. Fyrirtækin, sem framleiða viðkomandi vörur telja hættuna á krabbameini mjög orð- um aukna. Eftirlitsmenn hins op- inbera eru eins og á milli steins og sleggju, þó að talsmenn fyrirtækj- anna haldi því gjarnan fram, að þeir taki jafnaðarlega afstöðu með þrýstihópum neytenda. Allur viðlegubúnaður í sumarfrfið Tjöld í mörgum stæróum, svefnpokar; borö, stólar; beddar; gastæki, eldunaráhöld, og margt fleira. j 1 $ - Gulir nælon bakpokar á alúmíníumgrind. Tvær stærðir Ótrúlega léttir og rúmgóöir Innf lutninqsdeild Sambandsins og kaupfélögin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.