Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 8
áfangar Björn Guðmundsson, forstjóri Sportvers, hefur nú tekið sæti í alþjóöastjórn Lions-hreyf- ingarinnar. Hann hélt nýlega til Japan til að sitja þar alþjóðaþing Lions-hreyfingarinnar. Norðurlöndin skiptast á aö hafa sinn fulltrúa í stjórninni og var Björn tilnefndur af hálfu (s- lands, meö stuðningi Noröurlandanna. Alls sitja 27 manns í alþjóðastjórninni. Kjörnir eru 13 manns annað árið, en 14 hitt árið og sitja í stjórninni í tvö ár. Stjórnarfundir eru þrír á ári, vor, haust og á alþjóðaþinginu. Nýr alþjóða- forseti tekur við í Japan og er hann frá Nýja- Sjálandi, og verður því stjórnarfundur haldinn í Nýja-Sjálandi haustið 1979. Lions-hreyfingin er starfandi í 150 þjóölönd- um og eru félagar innan hennar 1.250 þús. manns. Hér á landi eru starfandi 75 Lions— klúbbar, og eru félagar í klúbbunum um 2800. Lions-klúbbarnir starfa mest að líknarmálum. Björn Guðmundsson hefur starfað í Lions-- hreyfingunni síðan 1959. Hann var umdæmis- stjóri á árunum 1970—1971, en á þeim tíma sem hann var umdæmisstjóri fjölgaði Lions-fé- lögum úr 1400 í 1700. Arnar Guðmundsson, deildarstjóri hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins er fæddur 9. janúar 1947 á ísafiröi, en fluttist ungur til Reykjavíkur. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1967, og hóf nám í lögfræði við Há- skóla íslands það sama ár. Lögfræðiprófi lauk hann í september 1973. Með laganámi vann hann jafnframt, sem fulltrúi hjá Búnaðarbanka íslands. Að námi loknu hóf Arnar störf hjá sakadóm- ara í ávana- og fíkniefnamálum, og hafði það starf með höndum uns hann tók 1. maí s.l. við starfi deildarstjóra hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. Arnar Guðmundsson sagði um starfið: Stofnuninni er skipt í þrjár höfuðdeildir, og hafa þrír deildarstjórar yfirumsjón með lögreglu- rannsóknum. Svo tekiö sé dæmi um störf mín má nefna mál um skírlífsbrot, barna- og ungl- ingabrot, tollalagabrot og öll sérrefsilagabrot. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.