Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 33
Af fjarritanum... Frá; Dslo London Tokíd VJashinqton Stokkhálmi □slo: Seðlabankinn norski upplýsir, að skuldir Norð- manna viö dtlönd muni nema um 100 mill.jörðum norskra krána í árslok. Er þetta nokkuð annað viöhorf, en það sem menn áttu von á fyrr, er rætt uar um það i alvöru, að Noregur myndi innan fárra ára hafa nægum peningum að miöla dt á hinn al- þjáðlega lánamarkað. Þvert á máti áttast margir, að skuld- irnar uaxi að því marki, að Norðmenn qlati einhverju af efnahaqsfrelsi sínu. Skuldirnar hafa vaxið meö methraða og eru ná að meðaltali um 25 þás, norskar kránur á huern ibáa. Hagfræðingar hafa áhyggjur af því, hve ör þessi þráun hefur verið. I árslok 1972 námu skuldir Norðmanna um 7 þás. n. kr. á hvert mannsbarn. átlitið er þá skárra hjá Norömönnum en fmsum öðrum þjáöum, þtí að skuldir þeirra eru fyrst og fremst til komnar uegna fjárfestingar I olíuiðnaðinum, sem á eftir að skila af sér miklum tekjum á komandi árum. London: Brezka dagblaöið Financial Times hefur I undir- báningi að hefja átqáfu á daqblaði oq vikublaði fyrir les- endur sína erlendis. Megintilgangurinn með þessu er að ná í auknum mæli til bandarískra kaupsýslumanna. átgáfan á að byrja þann 2. janáar 1979, og ueröur blaðið prentað í Frank- furt í \1 -Þý zk al an di. Alls eru 45 þásund áskrifendur að Financial Times utan Bretlandseyja. Þessi nýja átgáfa blaðs- ins á að flytja meira efni af meginlandi Evrápu en aðal- átgáfan og uerour til sölu í Nevu York kl. hálf nlu aö morqni átgáfudags. "Uið ætlum aö koma þessu kunna blaði fyrr til kaupenda á markaði, sem ná fær þaö seint", segir einn af talsmönnum átgáfufyrirtækisins. "Bandaríkjamenn munu þannig fá daqleqan skammt af evrápskum viðhorfum." Ötgáfufélagið er ennfremur að kanna aöstæður á Bandaríkjamarkaði fyrir huqsanleqt vikublað. Hugsazt gæti, að það kæmi á markaðinn fyrir árslok. Fyrirhugað er að ljáka við tilraunablað í sep tember. Tokfá : l/iðskipta jöf nuður Bapana var haqstæður um 7 mill- jarða dollara á fyrsta ársfjárðungi. Talið er að ráðamenn f Tokíá hafi f hyggju að hvetja japanska átflytjendur til að grfpa af sjálfsdáðum til átflutninqstakmarkana. Ráðuneyti, sem fer meö iönaðar- og átflutningsmál, hefur gefið át leið- beiningar til japanskra bflaframleiðenda og annarra iðn- fyrirtækja meö þaö fyrir augum, aö viökomandi fyrirtæki 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.