Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 13
Heildarreikningur leikhússins fjárhagsáriö (almanaksárið) 1975 sýndi niðurstöðutöluna 287,8 milljónir en hlutfall milli framlaga úr ríkissjóði og eigin tekna var þá 63%—37%. Árið 1976 voru sam- svarandi tölur 331,9 milljónir — 60% - 40% og 1977 544,1 milljón - 66,2% - 33,8% • Borað og borað Nú hefur gufuborinn „Dofri" malað í 20 ár. Borinn er ætlaður til borunar að 2000 m dýpi eða þar um bil, en getur undir vissum skilyrðum komist allmiklu dýpra. Fyrsta holan við Nóatún var aðeins boruð í 612 m dýpi, en dýpsta hola gufuborsins til þessa er við Hátún í Reykjavík, 2199. Samtals hafa með honum verið boraðir tæpir 146 kílómetrar, þar af 103 km fyrir Reykjavíkurborg (Hitaveituna) og 43 km fyrir aðra. Allar jarðboranir á (slandi sam- tals eftir jarðhita munu vera nálægt 270 km og skiptast þannig á bora: Dofri 146 km Jötunn, stóri borinn nýi 18 km Allir aðrir borar 106 km Samtals 270 km Holufjöldi Dofra er alls orðinn 106 og meðaldýpt á þeim holum sem hann hefur borað, því um 1400 m. Segja má því, að allt í allt hefur Dofri komið allvíöa við sögu. Velta gufuboranna er nú um 300.000.000,- krónur á ári. • Risnukostnaður menntamála- ráðuneytisins Risnan er aöallega vegna matar- og kaffiboða fyrir innlend félög eða landsamtök og erlenda gesti, sem sitja þér ráðstefnur stundum á vegum ráðuneytisins eða á starfs- sviði þess: Árið 1974 .........kr. 4.618.813 Árið 1975 .........kr. 4.474.210 Árið 1976 .........kr. 9.138.015 Árið 1977 .........kr. 14.119.983 ( tíð núverandi menntamálaráð- herra hafa eigi verið veittir áfengir drykkir í boöum sem menntamála- ráðuneytið efnir til, eins og tekið er fram í skýrslu ráðuneytisins. Kalda borðið -kjöriðíhádeginu Kræsingar kalda borðsins í Blómasal eru löngu víðkunn- ar. Óteljandi tegundir af kjöt- og sjávarréttum auk islenskra þjóðarrétta. Tískusýningar í hádeginu á föstudögum. Bjóðið viðskiptavinum og kunningjum í kræsingar kalda borðsins. Verið velkomin, Hótel l.oftleiðir. HOTEL LOFTLEIÐIR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.