Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 11
þróun Heildarbifreiðaeign landsmanna I ársbyrjun uar 78.473 bifreiðar, og eru stór bifhjól þar einnig talin með. Samkuæmt upplýsingum Hagstofunnar uoru fluttar inn á tíma- bilinu janóar-mal 21 almenningsbifreið, 284 stationbifreiðar, 3114 fálksbílar og ór jeppaflokki uoru fluttar inn 254 bif- reiðar. A þessu tlmabili uoru einnig fluttar inn 210 sendi- bifreiöar og 106 vörubifreiðar. Aðrar bifreiðar uoru 19. Fyrstu þrjá mánuði ársins var mest flutt inn af Lada 1600 fálksbílnum, samtals 117 bílar. Uoluo 244 er I ööru sæti, en alls uoru fluttir inn 113. Bandarlski Ford Fairmontinn skipar þriðja sætiö, en fluttir voru inn 105 sllkir bllar fyrstu þrjá mánuði ársins. Frá áramátum og fram til 1. jání komu 18.878 erlendir ferðamenn hingað til lands á máti 17.280 á sama tíma árið áður. Flestir f eröamennirnir eru \/-Þ jáðuer jar, en næst flestir eru Norðurlandabáar, og eru Sular þar efstir á blaði. Ef allir Horðurlandabáar, sem hingað komu á þessu tíma- bili eru taldir saman, eru þeir I meirihluta, alls 12.000. I þessari heildartölu eru ferðamenn, sem dueljast lengur en 24 tlma I landinu. Ekki eru taldir með þeir erl- endu ferðamenn, sem hingað koma með Smyrli eða skemmtiferða- skipum, sem verða sennilega um 12000 1 ár. Allt árið 1976 komu hingað til lands 70.180 erlendir ferðamenn, og eru þar ekki meðtaldir farþegar með skemmti- ferðaskipum. A slðasta ári komu hins vegar nokkru fleiri erlendir feröamenn, eða 72.690, og var þvl heildaraukning 2-3/.. milli áranna. Litsjánvarpstækjaeign landsmanna hefur aukist glfurlega frá bví sl. haust, og fer enn vaxandi. I febráar I vetur voru 6.491 litsjánvarpsta’ki á skrá hjá Innheimtudei 1 d Ríkis- átvarpsins. Frá því I febráar, þ.e. I marz, apríl, maí og nokkurn hluta jánímánaðar, hafa bæzt við 4.360 litsjánvörp. Tala þessi er reyndar flját að breytast, þar sem seljendur litsjánvarpa eru slfellt að senda inn skýrslur um seld tæki. Ná eru 25-30 þásund sjánvarpstæki skráð hjá innheimtu- deildinni yfir allt landið. Heirihluti sjánvarpstækja I land- inu eru því enn svarv-hvít tæki. Afnotagjald af litsjánvarpi er 34.200 kr. á ári, en af- notagjald af svart-hvítu sjánvarpi 28.200. Afnotagja^d er innheimt tvisvar á ári hverju. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.