Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 72
 HÖTELBJARKARLUNDUR, Reykhólasveit, sími um Króksfjarðarnes. Gisting: Hótel Bjarkarlundur býður ferðamönnum m.a. gistingu í eins, tveggja og þriggja manna herbergjum, heitan mat allan daginn, kaffi, smurt brauð og kökur. [ versluninni fást smávörur fyrir ferðamenn. Benzín og smurolíur eru af- greiddar til kl. 23:30. Bjarkarlundur er góður áningarstaður fyrir þá, sem leggja leið sína um Vestfirði. Hótelstjóri: Svavar Ármannsson. HÓTELFLÓKALUNDUR, Vatnsfirði, sími um Patreksfjörð. Gisting: Ferðamönnum er boðið upp á gistingu í eins, tveggja og þriggja manna herbergjum. Snyrtiherbergi ásamt baði fylgir hverju herbergi. Heitur matur, kaffi, smurt brauð og kökur á boðstólum. Verslunin selur m.a. öl og gosdrykki, tóbak, sælgæti og ýmsar smávörur fyrir ferðamenn. Benzín og smurolíur eru afgreiddar til kl. 23:30. Hótelstjóri: Heba A. Ólafsson. HÓTEL MÁNAKAFFI, Mánagötu 1, isafirði, sími 94-3777. Gisting: Á Hótel Mánakaffi eru tvö eins manns herbergi, fjögur tveggja manna og tvö hjónaherbergi. Hægt er að koma við svefnpokaplássi sé þess óskað. Hótelið hefur til umráða tvær íbúðir í bænum fyrir fjölskyldur eða hópa. Opið er allt árið. Verð á máltíðum er samkvæmt matseðli. [ veit- ingasalnum eru einnig fáanlegir grillréttir. Þar er opið frá kl. 08:00-23:30. Hótelstjóri: Bernharð Hjaltalin. HÓTEL-, GESTA- OG SJÓMANNAHEIMILI HJÁLPRÆÐISHERSINS, Mánagötu 4, (safirði, sími 94-3043. Gisting: Hjálpræðisherinn hefur 17 herbergi eins og tveggja manna. Svefnpokapláss er einnig fyrir hendi. Bað er á gangi. Máltíðir fást á vægu verði. Herbergi eru ódýr. Forstöðumaður: Preben Simonsen. HÓTEL EDDA, Menntaskólanum Isafirði, sími 94-3876. Gisting: 79 rúm í eins- og tveggja manna herbergjum á kr. 3.950,- og 5.300.-. Veitingasalur opinn kl. 08:00—23:30. Morgunverður (hlaðborð) kr. 1.050.-. Verð á öðrum veiting- um er samkvæmt matseöli. Opið 13. júní til 31. ágúst. Hótelstjóri: Sigurbjörg Eiríksdóttir. GISTiHEIMILIÐ HÓLMAVfK, Höfðagötu 1, sími 95-3185. Gisting: Gistiheimilið hefur 5 gistiherbergi, 12 rúm, tveggja og þriggja manna. Morgunveröurinn kostar kr. 900, en aðrar máltíðir eru einnig á boðstólum. Gistiheimilið Hólmavík hefur opið allt árið. HÓTEL EDDA, Reykjum, Hrútafirði, sími 95-1003-4. Gisting: 26 tveggja manna herbergi á kr. 5.300.- og svefnpokapláss á kr. 1.000,- til 1.700.-. Morgunverður (hlaðborð) kr. 1.050.-. Verð á öðrum veitingum er samkvæmt matseðli. Útisundlaug, gufubað og gott byggðasafn. Opið 24. júní til ágústloka. Hótelstjóri: Guðrún Kristjánsdóttir. HÓTEL EDDA, Húnavöllum v/Reykjabraut, A.-Hún., sími 95-4370. Gisting: 22 eins og tveggja manna herbergi. Eins manns herb. á kr. 3.950.- og tveggja manna herb. á kr. 5.300.-. Veitingasalur opinn kl. 08:00—23:30. Morgunverður (hlað- borð) kr. 1.050.-. Verð á öðrum veitingum er samkvæmt matseðli. Útisundlaug. Stangaveiði í Svínavatni. Opið 17. júnítil 31. ágúst. Hótelstjóri: Lilja Pálsdóttir. HÓTEL BLÖNDUÓS, Blönduósi, sími 95-4126 og 4191. Gisting: 30 eins og tveggja manna herbergi eru á hótelinu. Bað er á hverjum gangi, en fylgir einnig sumum herbergjum. Morgunverður, heitur matur, smurt brauð, kökur, kaffi, öl og gosdrykkir, tóbak og sælgæti o.fl. á boðstólum. Á hótelinu er aðstaða fyrir ráðstefnu- og fundarhöld. Opiö allt áriö. Hótelstjóri: Haukur Sigurjónsson. KVENNASKÓLINN BLÖNDUÓSI Gisting: 15 herbergi, 40 rúm. Opið yfir sumartímann. HÓTEL MÆLIFELL, Aðalgötu 7, Sauðárkróki, sími 95-5265. Gisting: Á hótelinu eru 7 herbergi, eins, tveggja og þriggja manna. Bað er á gangi. Verð á máltíðum er samkvæmt mat- seðli. Veitingasalurinn rúmar um 80 manns. Hótelið hefur vínveitingaleyfi. Opið er allt árið. Hægt er að útvega 6 her- bergi í bænum. Hótel Mælifell rekur bílaleigu. Sundlaug og gufubaö er í bænum. Hótelstjóri: Guðmundur Tómasson. HÓTELHÖFN, Lækjargötu 10, Siglufirði, sími 96-71514. Gisting: 14 herbergi eru á hótelinu. Á hótelinu er cafetería, sem hefur tvo heita rétti á boðstólum daglega, auk ýmis konar smárétta, grillrétta, öl og goss. Einnig er á boðstólum kaffi, kökur og samlokur o.fl. Á hótelinu eru tveir salir til ráðstefnu og fundarhalda. Sundlaug með sauna er í bænum. Hótelstjóri: Steinar Jónasson. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.