Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 56
Guðmundur Jónasson hf: I byggöum og óbyggðum Miönætursólarflug til Gríms- eyjar er heillandi ferð, sem Vængir bjóða upp á. Lagt er upp frá Reykjavík kl. 19.00 að kvöldi. Á leiðinni norður er millilent á Siglu- firði. Þegar komið er til Grímseyjar er eyjan skoðuð, en í eyjunni er fuglalíf mjög fjölbreytt og margt er að sjá og skoða. Flugferðir til Mývatns hafa notið mikilla vinsælda, ekki hvað síst hjá útlendingum, enda er staðurinn rómaður fyrir náttúrufegurö. Aö Mývatni er flogið daglega á sumr- in, tvær ferðir á dag um helgar. Vængir hafa yfir að ráða tveimur Twin Otter flugvélum 19 sæta og tveimur Islander 9 sæta vélum, auk smærri vélar, og leigðar eru vélar eftir þörfum. Flugfélagið Vængir flýgur mikiö innanlands í leiguflugi eins og áður sagði en auk þess til Færeyja og Grænlands. Guðmundur Jónasson hf. sér- leyfis- og hópferðarbifreiðir er landsþekkt fyrirtæki fyrir ferðir sínar með íslendinga og erlenda ferðamenn undanfarna tvo áratugi a.m.k. [ sumar verða farnar 12 og 13 daga ferðir um byggðir og óbyggðir landsins. Fyrstu 12 daga ferðirnar hefjast 18. júní og fariö verður á hverjum sunnudegi í sumar fram til 20. ágúst, en þá hefst síðasta ferðin. Ferðatilhögun 12dagaferðanna er í aöalatriðum þannig, að ekið er frá Reykjavík um Kaldadal að Húsafelli, þaðari til Akureyrar í Tjörnes og Hljóðakletta aö Detti- fossi, Heröubreiöarlindum inn í Öskju og aftur að Herðubreiðar- lindum og ekið að Mývatni þar sem dvalist er í tvær nætur. Eftir það er haldið suður Sprengisand í Nýja- dal, sem er við Tungnafellsjökul, komið í Landmannalaugar að Eld- gjá og aftur í Landmannalaugar, Ekið er síðan sem leiö liggur að Gullfossi og Geysi og að Laugar- vatni, en þaðan til Reykjavíkur. Farið er í fyrstu 13 daga feröina 25. júní og í þá síðustu 6. ágúst. Ekið er frá Reykjavík að Skaftafelli, þar sem gist er í tvær nætur og dvalist viö náttúruskoðun og gönguferðir. Frá Skaftafelli er haldið til Hafnar í Hornafirði og þaðan í Hallormsstaðaskóg. Síöan er haldið inn í óbyggðir nánar til- tekið í Kverkfjöll norðan í Vatna- jökli. Úr Kverkfjöllum er ekið aö Mývatni, dvalist þar í tvo daga og umhverfið skoðaö, þetta umhverfi, sem hefur heillað útlending svo mikið. Loks er ekið suður Sprengisand í Nýjadal, Land- mannalaugar að Eldgjá, aftur í Landmannalaugar og til Reykja- víkur. Átlu leið um Snœf ellsnes? í Ólafsvík starfar sumarhótel. Erum einnig með opið yfir veturinn. Snæfellsnes er frægt fyrir stórbrotið og fagurt landslag. SKOÐIÐ SNÆFELLSNES GISTIÐ HJÁ OKKUR 38 vel búin tveggja manna herbergi. Vistlegur matsalur. Heimilislegur matur, kaffi og kaffibrauð, grillréttir allan daginn. Þægileg setustofa þar sem spjallað er saman og horft á sjón- varp. SJÓBÚÐIR HF. Ólafsvík — Sími (93) 6300 og 6304 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.