Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 45
Laxveiðimenn óðnm að hefia veiði Lax- og silungsveiði vaxandi sumar- leyfissport landsmanna Að renna fyrir lax og silung er vinsælt sport á Islandi, og hefur sífellt farið í vöxt að fólk noti sum- arleyfi sitt til að stunda veiðiskap, enda hin besta heilsubót. Að tjalda við á eða fallegt stöðuvatn, vera úti í náttúrunni, að ekki sé talað um, þegar hinn stóri bítur á, er hin mesta skemmtun. Lax- og silungsveiðitíminn er þegar hafinn, en mest er veitt sumarmánuðina þrjá, júní, júlí og ágúst. Laxveiði er heimil þrjá mánuði á ári og í reynd er laxveiðin stunduð sumarmánuðina þrjá. Sil- ungsveiði í stöðuvötnum má stunda frá 1. febrúar til 27. sept- ember og sjósilungsveiði frá 1. apríl til 20. september. Frjáls verzlun fékk ýmsar upp- lýsingar varðandi lax- og silungs- veiði hjá Einari Hannessyni, full- trúa Veiðimálastofnunarinnar. Elliðaá laxauðugasta á landsins I þriðjungi allra áa á landinu er lax, en þær eru um 200. Sjógeng- inn silungur er hins vegar í öllum ám. Heimilt er að stunda stangar- veiði fyrir lax og göngusilung 12 klukkustundir á dag, á tímabilinu frá kl. 7 árdegis til kl. 22.00 að kvöldi. Laxveiði hefur stóraukist síð- ustu tvo til þrjá áratugina. Árið 1957 veiddust 24.571 lax, 1967 veiddust 40.503 laxar og á síðasta ári, 1977, veiddust 64.575 laxar, en það ár var fjórða besta laxveiðiárið hér á landi. Langmesta laxveiðin var árió 1975, en þá veiddust 74.004 laxar. Veiðimaður í Laxá í Aðaldal. Hún var besta veiðiáin í fyrra. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.