Frjáls verslun - 01.05.1978, Qupperneq 33
Af fjarritanum...
Frá; Dslo London Tokíd VJashinqton Stokkhálmi
□slo: Seðlabankinn norski upplýsir, að skuldir Norð-
manna viö dtlönd muni nema um 100 mill.jörðum norskra krána
í árslok. Er þetta nokkuð annað viöhorf, en það sem menn áttu
von á fyrr, er rætt uar um það i alvöru, að Noregur myndi
innan fárra ára hafa nægum peningum að miöla dt á hinn al-
þjáðlega lánamarkað. Þvert á máti áttast margir, að skuld-
irnar uaxi að því marki, að Norðmenn qlati einhverju af
efnahaqsfrelsi sínu. Skuldirnar hafa vaxið meö methraða og
eru ná að meðaltali um 25 þás, norskar kránur á huern ibáa.
Hagfræðingar hafa áhyggjur af því, hve ör þessi þráun hefur
verið. I árslok 1972 námu skuldir Norðmanna um 7 þás. n. kr.
á hvert mannsbarn. átlitið er þá skárra hjá Norömönnum en
fmsum öðrum þjáöum, þtí að skuldir þeirra eru fyrst og
fremst til komnar uegna fjárfestingar I olíuiðnaðinum, sem
á eftir að skila af sér miklum tekjum á komandi árum.
London: Brezka dagblaöið Financial Times hefur I undir-
báningi að hefja átqáfu á daqblaði oq vikublaði fyrir les-
endur sína erlendis. Megintilgangurinn með þessu er að ná
í auknum mæli til bandarískra kaupsýslumanna. átgáfan á að
byrja þann 2. janáar 1979, og ueröur blaðið prentað í Frank-
furt í \1 -Þý zk al an di. Alls eru 45 þásund áskrifendur að
Financial Times utan Bretlandseyja. Þessi nýja átgáfa blaðs-
ins á að flytja meira efni af meginlandi Evrápu en aðal-
átgáfan og uerour til sölu í Nevu York kl. hálf nlu aö morqni
átgáfudags. "Uið ætlum aö koma þessu kunna blaði fyrr til
kaupenda á markaði, sem ná fær þaö seint", segir einn af
talsmönnum átgáfufyrirtækisins. "Bandaríkjamenn munu þannig
fá daqleqan skammt af evrápskum viðhorfum." Ötgáfufélagið
er ennfremur að kanna aöstæður á Bandaríkjamarkaði fyrir
huqsanleqt vikublað. Hugsazt gæti, að það kæmi á markaðinn
fyrir árslok. Fyrirhugað er að ljáka við tilraunablað í
sep tember.
Tokfá : l/iðskipta jöf nuður Bapana var haqstæður um 7 mill-
jarða dollara á fyrsta ársfjárðungi. Talið er að ráðamenn f
Tokíá hafi f hyggju að hvetja japanska átflytjendur til að
grfpa af sjálfsdáðum til átflutninqstakmarkana. Ráðuneyti,
sem fer meö iönaðar- og átflutningsmál, hefur gefið át leið-
beiningar til japanskra bflaframleiðenda og annarra iðn-
fyrirtækja meö þaö fyrir augum, aö viökomandi fyrirtæki
33