Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Síða 3

Frjáls verslun - 01.12.1978, Síða 3
frjáls verztun 12. tbl. 1978 Sérrit um efnahags-, viöskipta- og atvinnumál. Stofnað 1939. Útgefandi: Frjálst framtak hf. Tfmaritið er gefið út i samvínnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18. Sfmar: 82300 - 82302. Auglýsingasimi: 82440. Kramkvæmdastjóri: Jóhann Briem. Aðstoðarframkvæmdastjóri: Pétur J. Eíríksson. Ritstjóri: Markús örn Antonsson. Framleiðslustjóri: Ingvar Hallsteinsson. Auglýsingadeild: Bima Kristjánsdóttir. Sigriður Þorgeirsdóttir Blaðamaður: Margrét Sigurstcinsdóttir. l.jósmyndir: Loftur Ásgeirsson. Kynningardeild: Bima Sigurðardóttir. Skrifstofustjóm: Anna Kristfn Traustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir. Martha Eirfksdóttir. Setning, prentun og skcyting: G. Benediktsson. Bókband: Félagsbókbandið hf. Litgrcining kápu: Korpus hf. Prentun kápu: Prenttsekni hf. Áskriftargjald lur. 990 á mánuði. lnnheimt tvisvar á ári kr. 5.940. öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. FRJÁLS VERZLUN er ekki rfkisstyrkt blað. Til lesenda... \l ið, sem uinnum að útgáfu þessa blaös velt- um því oft fyrir okkur hue margir einstak- lingar lesi huert eintak þess. \1 ið höfum talið okkur hafa ástæðu til að ætla að mörg eintök huers tölublaðs séu lesin af tugum manna. Almennt er þé talið að 3-5 lesendur séu að hverju eintaki sérrits, en rannsókn hefur ekki uerið gerð á þessu hérlendis. Til að fá suar v/ið áméta spurningu lét tíma- rit í Bandaríkjunum telja fingraför á einni síðu eins tölu- blaðs, sem lá á bið- stofu læknis. 1 ljés kom að 5B manns höfðu a.m.k. flett blaðinu. V/iö reiknum með þuí að étkoman sé ekki é- lík huað snertir mörg eintök huers tölublaðs Frjálsrar uerzlunar. Frjáls uerzlun hefur þá sérstöðu að vera keypt af flestum íslenzkum fyrirtækjum, þar sem hún er lesin af mörgum starfsmönnum. Þá fer blað- ið í flugvélar Flugleiða, þar sem hundruð far- þega lesa það og að auki er Frjáls uerzlun al- geng sjén á biðstofum. Það má þuí áætla að Frjáls uerzlun hafi stærra lesendahlutfall mið að uið upplag en flest önnur íslenzk sérrit. Déhann Briem _________UPTOTH_______ Aílwrtisinjí salcs 3

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.