Frjáls verslun - 01.12.1978, Page 6
efni
8 Áfangar
Menn f nýjum itAðum. Fólk f fréttum.
11 Þróun
Tðlulegar upplýslngar um breytlngar i
lffak|ðrum, neyzlu og framþróun f fslenzku
efnahagslfft.
12 Stiklað á stóru
Tfðlndl f stuttu máll.
15 Orðspor
Innlent
16 Rekstrarkostnaður knattspyrnu-
deildar Vals 23—25 mill|ónlr.
„íþióttaforystumenn eru betlaramlr é fs-
landl" — „Nauðsyn að lelta nýrra fjárðfl-
unarlelða" seg|a forystumenn fálaga.
21 „Tfskubúðlrnar eiga f gífurlegri
samkeppni um þessar mundir“
— segja hjónln Auður Þórlsdóttlr og Pétur
Ingólfsson, sem reka verslunina Vlktorfu.
25 „Boð og bönn rfkisvaldsins setja
okkur stólinn fyrir dyrnar“
— seglr Guðlaugur Bergmann, forst|órl
Karnabæjar.
27 „Konurkaupadýrarlog vandaðrl
fatnað — en sjaldnar:“
28 „ömurlegt að fórna útflutningl
fyrir fáa eins og okkur“
„Setja þarf Innflutnlngl fré þróunarlðnd-
um ákveðln takmðrk" segja elgendur
fataverksmlðjunnar Bótar h.f.
Að utan
30 Þegar neyðin er stærst...
Bandarfsklr framleiðendur maata skerpt-
um krðfum um mergunarvamlr með auk-
Innl framlelðnl og nýjum hugmyndum.
32 Hvernig á að ná viðsklptasam-
böndum í Vestur-Þýzkalandl?
33 Phillp Morrls eykur sígarettusölu
um allan heim.
Fasrlr enn út kvfar rrfð framlelðslu é Mll-
ler-b)ór og kaupum é 7 UP — gos-
drykkjaverkamlðjunum.
36 Kaupsýslumenn kvarta — ftelri
ferðast með Concord.
Mjög margþœtt starfsemi fer fram á vegum íþróttafélaganna. Al-
menningur sýnir starfi íþróttahreyfingarinnar lifandi áhuga og margir
tengjast henni varanlegum böndum með reglulegri íþróttaiðkun til
heilsubótar og hollrar tómslundaiðju. Önnur hlið er á íþróttunum:
Keppni og góður leikur, sem ekki er á fœri nema úrvalsfólksins en hinir
vilja þó svo gjarnan vera áhorfendur að og óbeinir þálttakendur í.
Samskipti bœjarfélaga og milli landa eru umfangsmikil á þessu sviði og
það rikir almenn ánægja og hœfilegt stolt, þegar iþróttaliðum úr
heimahéraði eða landsliðum okkar vegnar vel á fjarlægum leikvangi.
Að baki hvers unnins leiks eða tapaðs er löng saga. Við ætlum i þessu
blaði að skyggnast á bak við tjöldin. Frjáls verzlun hefur kannað
lauslega fjármálahliðarnar á starfi íþróttahreyfingarinnar. Pétur
Sveinbjarnarson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir frá rekstr-
arútgjöldum ogfjáröflunarleiðum hennar ogjúlíus Hafstein, gjaldkeri
Handknattleikssambands íslands, gerirgrein fyrirfjárreiðum samtaka
handknattleiksmanna. Bls. 16.
Tizkufataframleiðsla og verzlun með tizkuvörur hefur fœrzt í vöxt
hérlendis undanfarin ár. Á það nátlúrulega fyrst og fremst við um
þéttbýlissvæðið suðvestanlands en áberandi er einnig hvað tízkuvöru-
verzlanir úti á landsbyggðinni veita viðskiptavinum sínum góða þjón-
ustu með fjölbreyttu og vönduðu vöruúrvali. Þeir, sem viða ferðasl og
þekkja gerst klæðaburð fólks i nágrannalöndum okkar og helztu
hreyfingar í heimi tízkunnar fullyrða, að landinn gefi útlendingum
ekkert eftir i glœsilegum ytra búningi og hœfni til að laga sig eftir
ríkjandi tízkustraumum eins og þeir eru á hverjum tima. Um tízku-
fatagerð og tizkuverzlun fjöllum við nánar á bls. 21.
36 Brezkum auglýaendum hótað.