Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Síða 7

Frjáls verslun - 01.12.1978, Síða 7
og nu / þœttinum að utan er fjallað um aðgerðir iðnfyrirtœkja i Bandarikj- unum, sem orðið hafa að bregðast við hertri löggjöf og reglugerðum um mengunarvarnir. Fyrirtœki hafa orðið að ráðast i margs konar um- bœtur af þessum sökum og leitað ráðgjafar fœrustu sérfrœðinga til að koma þeim t kring. Svo vel hefur til tekizt í mengunarvörnum viða, að fyrirtceki eru rekin á arðbærari hátl en áður eftir þær breytingar, sem þau hafa orðið að ganga i gegnum lil að semja sig að nýjum reglum. Þá er einnig grein um starfsemiframleiðanda Philip Morris tóbaksvara og þeirri fjölbreytni, sem í henni er. Þetla fyrirtœki hefur nýlega keypt gosdrykkjaverksmiðjur 7 Up og framleiðir einnig vinsœla bjórtegund vestan hafs. Bls.,33 Tveir innlendir höfundar birta greinar eftir sig í þættinum skoðun. Viljum við vekja sérstaka athygli á þessu efni blaðsins. Geir Haarde, hagfræðingur, forstöðumaður alþjóðadeildar Seðlabankans, skrifar um Evrópusamstarf í gjaldeyrismálum, sem nú að undanförnu hefur verið til umræðu vegna viðræðna innan Efnahagsbandalags Evrópu um sameiginlegan gjaldmiðil aðildarríkjanna. Seinni greinin er eftir Simon Ásgeir Gunnarsson, viðskiptafræðing, sem fjallar um vísitölu- reikningsskil, en á undanförnum árum hafa notendur og semjendur reikningsskila i siauknum mæli gert sér grein fyrir hversu vanmáttugt tæki hefðbundin reikningsskil eru við verðbólguaðstæður. Skoðun bls. 37 Skoðun 37 Psnlngabandalag Evrópuþjóða: Draumur eða verulsikl? Qrsln •fUr Q*lr Haarcto, hagfrartlng. Höf- undur, aam valtlr alþ|óöadal|d Safila- bankans lorstfiöu, fjallar um hugmyndlr um gjaldayris- og panlngabandalag Evr- ópuþfófia, sam rssddar hafa varlð undan- farlð. 41 Vfsitölurelkningsskil. Graln aftlr Sfmon Asgalr Gunnarsson, vfðsklptafrasðlng. Stjórnun 46 Hvernig á atvlnnurekstur að mlðla boðum um hlutverk sitt í þjóðfélaginu? Rssöa attlr C. Northcote Parklnson, sam hann hélt á 26. þlngl Alþjóðaverzlunar- rtðslns {Flórfda f byrjun októbar. Byggð 52 Á Hvammstanga er alltaf verið að byggja. Tlltölulaga ör lólksfjölgun sfðustu ára mótar verkefnl sveftarfélagslns nokkuð. 53 Saumastofan Drífa byggir nýtt verksmiðjuhús. 54 Ný bygging fyrir mjólkursamlag- ið nauðsynleg 1980. Rsett vlð Ama S. Jóhannsaon, kaupfé- lagsstjóra á Blönduósl um startseml fé- lagslna. 55 Stefnt að verulegum hafnarbót- um á Blönduósi. Hllmar Krtstjánsson oddvltl skýrlr trá at- vfnnulfff og framkvaemdum á Blönduósi f spjalll vfð Frjálsa verzlun. 57 Vélsmiðjan Víslr vinnur að lagn- Ingu hltaveitu. 59 Nýjar vélar tll framleiðslu á nið- urfallsrörum. Utlð Inn hjá Osplastl á Blönduósl. 60 Síldarverksmlðjan á Skaga- strönd endurbyggð fyrir loðnu- vinnslu. 62 Senda grjót til steinullarvinnslu vestan hafs. TKraun garð mað hráatnl úr Skagaflrðl vagna fyrtrssttana um stalnullarverk- smlðju á Sauðárkróki. Til umræðu 66 Frjáls verzlun 40 ára.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.