Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Qupperneq 28

Frjáls verslun - 01.12.1978, Qupperneq 28
„Ömurlegt að fórna útflutningi fyrir fáa eins og okkur” „Setja þarf innflutn- ingi frá þróunarlönd- unum ákveðin tak- mörk“, segja eigend- ur fataverksmiðjunn- ar Bótar h.f. Fataverksmiðjan Bót h.f. var stofnuð í febrúarmánuði 1973. í fyrstu voru verslanir Kastalans reknar af sömu aðilum, en þær hafa nú verið seldar. Nú er Bót h.f. hins vegar að opna, og er raunar búin að opna nýja verslun í Versl- anahöllinni við Laugaveg í Reykjavík, þar sem seld er fram- leiðsla verksmiðjunnar. Ætla má að þessi verslun sé hin eina sinn- ar tegundar á landinu, því þarna verða seldar buxur og aðeins buxur. Af tilefni þessarar opnunar átti FV stutt rabb við þá bræður Tómas og Óla Hertervig Sveinbjörnssyni, sem eiga og reka Bót h.f. „Okkar framleiðsla er, hefur alltaf verið og verður áfram buxur og afturbuxur", sögðu þeirTómas og Óli, „og þá raunar allt sem kallast getur því nafni. Við fram- leiðum vinnubuxur, barnabuxur, en þó mest tískubuxur og höfum í dag að bjóða þrjátíu og fjórar stærðir, fyrir fólk frá tveggja ára aldri og upp úr. Við hönnum sjálfir þær buxur sem við framleiðum (Tómas er hönnuðurinn), sem skapaðist beinlínis af því að við vorum með okkar eigin verslanir, Kastalann. Þá áttum við þetta í sameign með öðrum, en síðan höfum við keypt þeirra hluta og svo selt Kastalann. Þrjú snið í 10 litum á dag Eitt okkar stærstu vandamála er að við höfum orðið að haga verð- lagningu á framleiðslu okkar svo til algerlega eftir verðlagi á innflutt- um buxum. Það setur okkur aftar- lega á merina, því jafnvel þótt gengið sé fellt, er breytingin svo lengi á leiðinni inn í kerfið, að verðbólgan er búin að ná okkur aftur í kostnaði. Hins vegar værum við fyllilega samkeþpnishæfir, ef við aðeins byggjum við eitthvað svipaðar að- stæður og keppinautar okkar er- lendis. Því má bæta við að megin- ástæðan fyrir því að við erum til í dag, er sveigjanleiki. Við getum framleitt þrjú snið, í allt að tíu litum á dag og þess vegna getum við boðið úrval. Stærsta vandamál fataiðnaðar hér í dag er að verksmiðjur eru ekki nógu sérhæfðar. Við höfum aldrei framleitt neitt annað en buxur, en héreru framleiðsluaðilar flestir að vinna í öllu. Markaðurinn er náttúrulega takmarkaður, því útflutningur á þessu kemur varla til greina. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.