Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.12.1978, Qupperneq 64
magnið sem við ætlum að fram- leiða lítið að segja fyrir þann markað sem fyrir hendi er. Mark- mið okkar er bara að finna besta markaðinn. Hagstæðir flutningar mögulegir — Á okkar eigin vegum hefur veriö gerð athugun á flutningum vegna verksmiðjunnar, sagði Þor- steinn. — Hjá Ríkisskip hefur komið fram, að mögulegt væri að fá hagstæöa flutninga á fram- leiðslunni héðan og suður vegna þess að skip frá þeim sigla héöan meiraog minnatóm. Þáerveriðað athuga hvort ekki megi samræma flutninga frá landinu hráefnis- flutningum til járnblendiverksmiðj- unnar. — Það er ekki ákveðið hvar hráefni veróur tekið til þessarar framleiðslu, sagði Þorsteinn. — Það eru fjórir staðir sem koma til greina og er þar bæði um sand og grjót að ræða. Það verða niður- stöðurnar úr tilraunavinnslunni sem skera úr um þetta. Það er heldur ekki endanlega ákveðið að svona verksmiðja verði byggð. Hér er verið að vinna að stofnun undirbúningshlutafélags, en bæjarstjórn hefur skipað til þess sérstaka nefnd. Þar verður tekin ákvörðun um hvaða aðilum verður boðin þátttaka. Verkefni af þessari stærð krefjast þess að ríkisvaldið og jafnvel erlendir aðilar verði með í þessu. — Við höfum beðið um styrk frá lönaðarráðuneytinu, sagði Þor- steinn, — þ.e. fé sem ætlað er til nýiðnaðarrannsókna og erum við að bíða eftir svari við þeirri beiðni. Er ætlunin að nota það fé til þess- arar tilraunavinnslu sem ég nefndi. Þannig standa málin í dag. Þetta gengur hægt og ekki end- anlega séð hvort okkur heppnast þetta. En það er hins vegar enginn vafi að svona verksmiðjur hljóta að rísa hér. Steinull er að verða ódýr- asta einangrunarefnið. Plastið er unniö úr olíu, sem er sífellt að verða dýrari. Þá telja margir plast- ið óæskilegt vegna brunahættu. Steinullareinangrun á því framtíð- ina fyrir sér. Brjótið klafa vanans, — akið um Vatnsnes. FERÐAMENN Vanhagi yður um eitt eða annað til ferða- lagsins, þá eru verzlanir vorar búnar nýtízku gögnum og öllum fáanlegum vörum, og ætíð til þjónustu reiðubúnar. KAUPFÉLAG VESTUR- HÚNVETNINGA HVAMMSTANGA SÍMI 95-1370 Höfðahreppur Skagaströnd — Sími 95-4707 Ferðamenn! Verið velkomnir til Skaga- strandar. Njótið dvalar í fallegu og frið- sælu umhverfi. 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.