Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Page 5

Frjáls verslun - 01.02.1980, Page 5
Sérefni 28 Flutningamiðstöðvar frumfor- senda fyrir samhæfingu í sam- göngum Samtíðarmaður 38 Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips: „Eimskip verði á hverjum tíma nútímafyrirtæki.“ „Markmlð númer eltt: Að ná betrl tökum á rekstrlnum með breyttu skipulagl", seglr hlnn nýl lorstjóri Elmsklpafélags (slands f vlðtali vlð Frjálsa verzlun. Skoðun 44 Ný hlutafélagalöggjöf Byggö 48 Keflvíkingar teljast til þeirra landsmanna, sem aðeins hafa um 1 / 6 atkvæðisréttar 51 Aukin þjónusta með eigin tölvu- búnaði Árnl R. Árnason rekur fullkomnustu bók- haldsstofuna á Suðurnesjum og þjónar fyrlrtæklð nú á annað hundrað aðllum víðsvegar um landlð. 53 Daglegt brauð hjá Ragnars- bakaríi 55 35,8 milljarða ársvelta hjá útibúi Verzlunarbankans í Keflavík 58 Berg hf. — fullkomið bílaverk- stæði 58 Mikil umsvif hjá Trésmíði sf í Njarðvík 59 Nýtt stórhýsi rís af grunni við Hafnargötu í Keflavík. Elgendur hafa hug á að opna þar nýjan skemmtlstað fyrlr Keflvfklnga. 61 Þótt varan sé góð eru takmörk fyrir því hvað hún má kosta Rætt vlð Jón Slgurðsson, forstjóra Is- lenzks markaðar á Keflavíkurflugvelll. 64 Alternator hf. f Keflavík: Mest að gera í viðgerðum á raftækjum. Til umræðu 66 Báknið burt. og nú Fyrir nokkru gekk í gildi ný reglugerö um skipan gjaldeyris- og við- skiptamála. Samkvœmt henni er gjaldeyrisdeild bankanna lögð niður en afgreiðsla gjaldeyrismála, sem áður heyrði undir þá deild, fœrist til gjaldeyrisbankanna sjálfra. Er meðþessu stefnt að því að öll afgreiðsla á gjaldeyrismálum fyrirtœkja og ferðamanna verði einfaldari í sniðum og hraðari en hingað til. Ferðamaður mun t.d. geta gengið í banka með farseðil og fengið ferðamannagjaldeyri afgreiddan samkvæmt gildandi reglum á meðan hann bíður, i stað þess að áður hafa umsóknirþurft að fara fyrir „fund“ hjá gjaldeyrisnefnd. Innlent, bls. 26 Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, svprar spurningum blaðsins I viðtali. Það er um hálft ár liðið síðan Hörður tók við þessari þýðing- armiklu stöðu eftir að hafa unnið um nokkurt skeið sem fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Flugleiðum. Aður hafði Hörður starf- að hjá fjárlaga- og hagsýsludeild fjármálaráðuneytisins. Hörður rœðir i þessu viðtali þau umskipti, sem verða þegar menn taka að sér mikil- vœg störf á nýju sviði, sem þeir hafa ekki nema að takmörkuðu leyti kynnzt fyrr. Það er fjallað um breytingar á skipulagi stjórnunarmála hjá Eimskipafélaginu, framtíðarstefnu félagsins og viðhorf þess til samkeppni og þjónustu við viðskiptamennina. Samtíðarmaður, bls. 38

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.