Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 9
Tollfrjáls varningur Ferðamönnum búsettum hér á landi er heimilt að hafa með sér við komu til landsins án greiðslu að- flutningsgjalda varning fenginn er- lendis í ferðinni, um borð í flutn- ingsfari eða í tollfrjálsri verzlun hér á landi fyrir allt að 60 þús. kr. að smásöluverði á innkaupsstað. Undantekningar eru þó vöruteg- undir, sem háðar eru innflutnings- banni eða takmörkunum sam- kvæmt sérstökum ákvæðum í reglugerð. Andvirði matvæla, þar með talið sælgæti má ekki vera meira en 15 þús. kr. Börn yngri en 12 ára skulu njóta hálfra þeirra réttinda, er að framan greinir. Um áfengi og tóbaksvörur gilda þær reglur gagnvart ferðamönnum, að þeir mega flytja inn tollfrjálst 1 lítra af áfengi undir 47% og 1 lítra af léttu víni undir 21 % eða þá annað hvort 1 lítra af sterku eða 1 lítra af léttu auk 12 flaskna af sterkum bjór. Heimilt er að hafa með 200 stk. af vindling- um eða 250 g af öðru tóbaki. Ferðamönnum er leyfilegt að halda til viðbótar allt aö þreföldu magni af þeim tegundum, sem taldar hafa verið, þó ekki öli, gegn greiöslu einkasölugjalds samkvæmt sér- stakri gjaldskrá. Ber þá ferðamanni að framvísa varningnum við toll- gæzlu og greiða tolla þar. Butik 80 í Bella Center Ákveðið er að 125 norrænir sýn- endur og aðrir lengra að komnir taki þátt í sýningunni Butik 80—Scanshop í Bella Center í Kaupmannahöfn, sem hefst 27. marz og lýkur 30. marz. Þetta verð- ur mjög fjölbreytileg sýning, að því er segir í fréttum frá Danske Fag- messer, sem annast undirbúning hennar. Allar helztu nýjungar í verzlanainnréttingum verða kynnt- ar auk fjölbreytilegs úrvals af hjálpartækjum, sem verða ómiss- andi í búðum framtíðarinnar, ef þær eiga að geta gegnt hlutverki sínu í dreifingarkerfinu. Þeir 125 sýnend- ur, sem hafa skráð sig til þátttöku, eru fulltrúar fyrir hin fjölmörgu fyrirtæki á Norðurlöndum, sem sérhæft hafa sig í búðarinnrétting- um og gerð tækja fyrir smásölu- verzlanir. Hluti sýnenda eru um- boðsmenn á Norðurlöndum sem kynna allar helztu nýjungar á hinum alþjóðlega markaði. Stjórnendur sýningarinnar telja að meira en þúsund fyrirtæki eigi beina eða óbeina aðild að þessari miklu verzlunarsýningu í Bella Center í marz. Ráðstefnur Fundir—námskeið í burt frá bæjarstreitunni ALLAR FREKARIUPPLYSINGAR ERU GEFNAR Á SKRIFSTOFU OKKAR AÐ REYKJANESBRAUT 6, SlMI 25855. Hin vinsælu EDDU HÓTEL verða opin frá miðjum júní til Ioka ágúst- mánaðar. Hótelin bjóða góða aðstöðu til hvers konar einkasamkvæma, funda- og ráðstefnuhalds í þægilegu umhverfi. Vinsamlegast pantið með góðum fyrirvara. FERÐA SKRIFSTOFA RÍKISINS 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.