Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Side 40

Frjáls verslun - 01.02.1980, Side 40
Höröur Sigurgestsson, forstjóri: uEimskip verði á hverjum tíma nútímafyrirtæki” „Markmið númer eitt: Að ná betri tökum á rekstrinum með breyttu skipulagi” Um hálft ár er liðið síðan Hörður Sigurgestsson, rekstrarhagfræðingur, tók við starfi forstjóra Eimskipafélags (slands. Eitt fyrsta verk hins nýja forstjóra var að vinna að skipulagsbreytingum á stjórnun fyrirtækisins, sem nú hafa komið til framkvæmda. Það eru ýmis önnur mál á döfinni hjá jafnstóru fyrirtæki og var Hörður inntur eftir því helsta í eftirfarandi viðtali en í upphafi þess gerði hann grein fyrir menntun sinni og fyrri störfum. 38

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.