Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Side 50

Frjáls verslun - 01.02.1980, Side 50
byggd Steinþór Júlíusson sem nýlega tók við starfi bæjarstjóra í Keflavík Keflvíkingar teljast til þeirra landsmanna sem aðeins hafa um 1/6 atkvæðisréttar. Suðurnesjamenn hafa alltaf þótt afburða sjómenn og á svæðinu hafa lengst af verið einar afkastamestu verstöðvar landsins. Keflavík hefur á undanförnum áratugum verið ein af líflegustu fiskverkunar- stöðvum þjóðarinnar og af Suðurnesjasvæðinu hafa komið sjávarafurðir til útflutn- ings sem nema ómældum fjárhæðum. Þótt skipuleg uppbygging útgerðar og fisk- vinnslu hafi nú staðið yfir í landinu í tæpan áratug og ný og fullkomin frystihús risið af grunni víðast hvar úti á lands- byggðinni, hefur sú nýsköp- unarbylgja sneitt kyrfilega framhjá Suðurnesjum og því hefur Keflavík, eins og önnur sveitarfélög á svæðinu, orðið illilega útundan í þeirri upp- byggingu. Margir hafa orðið til þess að benda á þá staðreynd að svo misskipt er kosningarétti í landinu að eitt atkvæði í al- þingiskosningum t.d. í Keflavík sem telur rúmlega 6500 íbúa, vegur álíka mikið og 1/6 hluti Keflvíkingar teljast til þeirra landsmanna sem aðeins hafa um 1/6 atkvæðisréttar 48

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.