Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Page 2

Frjáls verslun - 01.03.1980, Page 2
Ál tilbygginga Undanfarin ár hefir ál verið notað í byggingar á íslandi í sívaxandi mæli. Ástæðurnar fyrir vinsældum áls eru hversu það er létt, veðrunar- og tæringarþolið bæði gegn veðri, vindum, hitabreytingum, sjávarseltu og efnasamböndum, og auðvelt að vinna og smíða úr því. Ál á þök í ýmsum sniðum og litum, snið í hurðakarma og gluggaveggi, álklæddar einangrunarplötur í útveggi og innveggi og loftklæðníngar eru fáanlegar beint frá verksmiðjum erlendis. Allar nánari upplýsingar veitir söludeild vor í Straumsvík, sími 52365. ,w/ ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HF ISAL Straumsvík iþróttahús í Reykjavík

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.