Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Side 4

Frjáls verslun - 01.03.1980, Side 4
6 Áfangar Menn í nýjum stöðum. Fólk í tréttum. Ellert B. Schram rltstjóri, Pétur Jónsson, tram- kvæmdastjóri, Símon Stelngrímsson, tramkvæmdastjóri og Svavar Ármanns- son, aðstoðarforstjóri. 8 Stikiað á stóru Tíðindi í stuttu máli 11 Orðspor Innlent 14 Sameiginleg hafnaraðstaða skipafélaganna? Nú á næstunni stendur til að úthluta nýjum áfanga Sundahafnar, sem nú hefur verlð boðinn út, til skipafélags, eins eða fleiri. Hafskip og Elmskip bítast um þessa að- stöðu í Reykjavíkurhöfn. 16 Sundahöfn senn með 70% vöru- flutninga Reykjavíkurhafnar 16 „Eigum lagalegan rétt á úthlut- tt un, — segir Hörður Sigurgestsson, forstjóri Elmskips. 17 „Viljum ekki vera í fótsporum Eimskips alla tíð“ — segir Björgólfur Guömundsson, fram- kvæmdastjóri Hafskips. 20 Meira öl í Fríhöfninni: Fleiri teg- undir — stærri flöskur Liðið er nú hátt á annan mánuð síðan heimilað var að selja áfengan bjór í Frí- höfninnl á Keflavíkurflugvelll. Rætt er við fríhafnarstjórann og kemur m.a. fram að sala í bjór hefur ekkl verlð jafnmlkll og menn áttu von á. 23 Meira framboð á húsnæði fyrir atvinnurekstur en íbúðir Húsaleigulög, sem sett voru fyrir nokkru, eru farin að hafa þau áhrif, að eigendur lelguíbúða hafa margir hverjir tallð heppilegast að selja þessar eignlr sinar, þar sem þelr óttast málarekstur vegna löggjafar, sem þeir telja flókna og vara- sama fyrir elgendur leiguhúsnæðis. 26 Fjárhagur samtaka atvinnurek- enda oftast mun verri en laun- þegasamtakanna Samtök atvlnnurekenda eru tlltölulega nýtt fyrirbrlgðl hér á landl. Á síðustu árum hefur þeim þó farið ört tjölgandi og jafn- framt vaxlð fiskur um hrygg. hér Þess hefur orðið varl upp á siðkastið, að samkeppni Eimskipafélagsins og Hafskips fer vaxandi. Óstaðfestar fréttir herma, að vörumagnið, sem Eimskip flutti um Reykjavíkurhöfn á sl. ári hafi verið minna en árið áður. Á sama tíma hefur orðið veruleg aukning i flutningum Hafskips. Ný aðstðaa er að skapast í hafnarmannvirkjum inni í Sundahöfn og hefur Hafskip sótt á með að fá úrlausn sinna mála þar um sinn. Myndi þá skapast aukin aðstaða fyrir fiskiskip í vesturhöfn- inni, þar sem skip Hafskips eru nu lestuð og losuð. Sá hœngur er þó á, að Eimskipafélagið hefur fengið mjög ákveðið vilyrði fyrir þessari sömu aðstöðu i Sundahöfn, sem félagið túlkar reyndar sem formlega úthiutun. Innan tiðar mun hafnarstjórn höggva á þennan hnút en þangað til sœkja félögin það fast að fá óskum sínum fullnœgt. Nokkru minni saia hefur verið í sterku öli í Frlhöfninni á Keflavikur- flugvelli en búizt var við, þegar almennirferðamenn fengu loks Iteimild lil að kaupa sér áfengan bjór á leið inn I landið. Til skamms tíma hafa aðeins þrjár legundir verið á boðstólum en þœr verða nú fleiri. I athugun er að sterkur, íslenzkur bjór verðiþar i boði. Og svo er ráðgerl að bjóða stœrri ölflöskur með meira innihaldi en þær, sem verið hafa á markaðnum að undanförnu. Bls. 20. 4

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.